Tvö mót framundan - núna um helgina

FYRSTA VETRARMÓT HARÐAR

Fyrsta vetrarmót Harðar 2024. Mótið verður haldið þann 20. janúar og keppt verður í hálfgerðri T7 tölt keppni, nema ekki er snúið við. Þannig hægt tölt og síðan frjáls ferð á tölti eftir þul upp á vinstri hönd.
Skráning fer fram á sportfeng.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum
Pollar - teymdir
Pollar - ríða sjálfir
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
3.flokkur
2.flokkur
1.flokkur

 

OPIÐ TÖLUMÓT HARÐAR V1

Opnað hefur verið fyrir skráningu á V1 opið tölumót Harðar skráningu lokar fimmtudaginn 18.janúar kl 24.00. þrír dómarar munu dæma mótið og verður í boði að fá dómarablöð að móti loknu þar sem ritarar munu taka niður comment dómara eftir bestu getu.
Í boði verður upphitunar aðsataða í Blíðubakka höllinni en hún er í aðeins 150 m fjarlægð frá reiðhöll Harðar.
Aðeins er riðin forkeppni og ekki verða veitt verðlaun.
Athygli er vakin á því að dagskrá gæti hafist fyrr ef þátttaka er mikil.
Mótið er opið fyrir Barnaflokk og uppúr.
Þáttökugjald er 5.000-kr
 
 
 
417423595_750190417145496_3719769269283713222_n.jpg
 

Karlahópur - Inga María

Karlahópur - FULLT

LOKSINS er aftur kominn karlahópur !!!

Áhersla á Töltþjálfun og þjálni.

Það verða 3 saman í 45min kennslu.

Inga María er 55 ára reiðkennari frá Hólum. Búin að vera í hestum frá blautu barnsbeini. Frumtamningar og almenn þjálfun hesta í 35 ár þau 6 ár sem ég starfaði á Feti voru á bilinu 40-50 tryppi tamin á hverju hausti og tók ég fullan þátt í því. Var einnig við kennslu frumtamningar á Hólum 2 haust.

Dagsetningar:
14. 21. 28. februar
6. 13. 20. mars
Kl 20:15-21:00

Kennslan fer fram í Stóra Höllinni.

Verð: 22500kr

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfhordur

inga_44.jpginga_3.jpg

 

 

 

 

Almennt reiðnámskeið fullorðna

Almennt reiðnámskeið

Það verða 3 saman í 45min kennslu.

Inga María er 55 ára reiðkennari frá Hólum. Búin að vera í hestum frá blautu barnsbeini. Frumtamningar og almenn þjálfun hesta í 35 ár þau 6 ár sem ég starfaði á Feti voru á bilinu 40-50 tryppi tamin á hverju hausti og tók ég fullan þátt í því. Var einnig við kennslu frumtamningar á Hólum 2 haust.

Dagsetningar:
14. 21. 28. februar
6. 13. 20. mars
Kl 18:30-19:15 (fullt) og 19:15-20:00

Kennslan fer fram í Blíðubakkahöllinni.

Verð: 22500kr

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfhordur

 

inga.jpg

LEIÐIN AÐ GULLINU - FYRIRLESTUR MEÐ BENEDIKT ÓLAFSSON

Benedikt Heimsmeistari Ólafsson mun halda fyrirlestur 14. janúar í Harðarbóli, Félagsheimili Hestamannafélag Hörður í Mosfellsbær. Þar mun hann meðal annars koma inn á þjálfunarferli hests og knapa, markmiðasetningu og leiðina til að halda gleðinni í verkefni dagsins sama hvað gengur á. Þrátt fyrir ungann aldur þá lumar hann Bensi á fullt af gullmolum. Fyrrlesturinn er opinn öllum.
Dagsetning og tíma: 14.janúar kl 13:00
Harðarbol, Mosfellsbær
Verð er 1000kr
Frítt fyrir 21ára og yngri.

Vonum að sjá sem flesta!
 
369637960_293355056678437_6512527504383914807_n_1.jpg

Unghestaþjálfun með Ingu Maríu

Unghestar - reiðfærir - gangsetningar - framhaldsþjálfun

Það verða 2 saman í 30min í senn.

Inga María er 55 ára reiðkennari frá Hólum. Búin að vera í hestum frá blautu barnsbeini. Frumtamningar og almenn þjálfun hesta í 35 ár þau 6 ár sem ég starfaði á Feti voru á bilinu 40-50 tryppi tamin á hverju hausti og tók ég fullan þátt í því. Var einnig við kennslu frumtamningar á Hólum 2 haust.

Dagsetningar:
14. 21. 28. februar
6. 13. 20. mars
Kl 17-17:30 og 17:30-18:00 

Kennslan fer fram í Blíðubakkahöllinni.

Verð: 25000kr

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfhordur

400618100_1089215098917633_4808178474985396332_n.jpg

 

Ratleikur - Laugardagur 13. janúar kl. 13 - 15 Æskulýðsnefnd

Ratleikur - Laugardagur 13. janúar kl. 13 - 15 Æskulýðsnefnd
Við ætlum að hittast í reiðhöllinni næstkomandi laugardag kl 13 og kveðja árinu með góðum ratleik sem mun leiða okkur um allt hesthúsahverfið með skemmtilegum ráðgátum.
Þessi viðburður er ætlað krökkum frá 10 - 16 ára aldri.
Það er hægt að taka þátt einn eða tvö saman í teymi. Veglegar vinningar í boði fyrir þau fljótustu💥🏆🏅
!ATH!
Við munum notast við appið Actionbound fyrir ratleikinn, sem þýðir að a.m.k annar í teyminu þarf að vera með síma og netsamband.
Ef veðurspáin er mjög slæm þá verðum við inni í Blíðubakkahúsahöllinni og förum í skemmtilega leiki þar.
Vonumst til að sjá sem flesta!
Þáttaka er ókeypis en þið þurfið að skrá ykkur hjá Sonju með sms 8659651 - endilega látið vita hvort þið eru ein eða 2 saman 🙂
ratleikur.jpg

Unghestaþjálfun með Ingu Maríu

Unghestar - reiðfærir - gangsetningar - framhaldsþjálfun

Það verða 2 saman í 30min í senn.

Inga María er 55 ára reiðkennari frá Hólum. Búin að vera í hestum frá blautu barnsbeini. Frumtamningar og almenn þjálfun hesta í 35 ár þau 6 ár sem ég starfaði á Feti voru á bilinu 40-50 tryppi tamin á hverju hausti og tók ég fullan þátt í því. Var einnig við kennslu frumtamningar á Hólum 2 haust.

Dagsetningar:
14. 21. 28. februar
6. 13. 20. mars
Kl 17-17:30 og 17:30-18:00 

Kennslan fer fram í Blíðubakkahöllinni.

Verð: 25000kr

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfhordur

400618100_1089215098917633_4808178474985396332_n.jpg

 

Unghestaþjálfun með Ingu Maríu

FULLT!

 

Unghestar - reiðfærir - gangsetningar - framhaldsþjálfun

Það verða 2 saman í 30min í senn.

Inga María er 55 ára reiðkennari frá Hólum. Búin að vera í hestum frá blautu barnsbeini. Frumtamningar og almenn þjálfun hesta í 35 ár þau 6 ár sem ég starfaði á Feti voru á bilinu 40-50 tryppi tamin á hverju hausti og tók ég fullan þátt í því. Var einnig við kennslu frumtamningar á Hólum 2 haust.

Dagsetningar:
14. 21. 28. februar
6. 13. 20. mars
Kl 17-17:30 og 17:30-18:00 og 18:00-18:30

Kennslan fer fram í Blíðubakkahöllinni.

Verð: 25000kr

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfhordur

400618100_1089215098917633_4808178474985396332_n.jpg

 

Fimi og flæði - nýtt námskeið

Villt þú ná betra samspili með hestinum þínum og bæta líkamsbeytingu þína og hestsins?

Hestamannafélagið Hörður mun bjóða upp á fiminámskeið í vetur þar sem lagt verður áherslu á að bæta líkamsbeitingu knapa og hests í gegnum fimiæfingar.

Hvort sem verið er að stefna á keppni eða að byggja upp þjálan og góðan reiðhest þá er þetta námskeið fyrir alla sem hafa áhuga á að þróa sig og hestinn sinn áfram.
Námskeiðið er kennt sirka einu sinni í mánuði á fimmtudögum í 4 skipti - í formi hópatíma.

Dagsetningar:
11. janúar
01. febrúar
07.mars
21.mars

Tíma: 19:00-20:00
Verð: 13 000kr

4 pláss

Kennari: Thelma Rut Davíðsdóttir

Kennslustað: Blíðubakkahöllinn

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfhordur

410264461_1035563647529465_8755464413053246988_n.jpg