Landsmót 2024 - Mánudagur 1.7.2024

Kæru félagar

Nú er að fara að hefjast veisla á mánudaginn, Landsmót hestamanna 2024!

Við erum mjög spennt og hlökkum til að sjá keppendur okkar spreyta sig í næstu viku!

Áfram Hörður!

Við tókum saman keppendur okkar 1.7.2024. Með fyrirvara um mistök og innsláttarvillur - endilega sendið ábendingu á mig. Ekki hefur verið farið yfir kynbotahesta félagsmanna en má endilega senda mér upplýsingar (Nafn hest, knapa og klukkan hvað og í hvaða flokk hesturinn er sýndur og bæti ég inní planið).



Aðalvöllur

08:30 Barnaflokkur forkeppni holl 1-15

9. Vigdís Björk Sveinbjörnsdóttir og Sigurrós frá Þjóðólfshaga 1
14. Ása María Hansen og Kraflar frá Grenjum

10:15 Hlé

10:30 Barnaflokkur forkeppni holl 16-31

16. Sigríður Fjóla Aradóttir og Ekkó frá Hvítárholti
24. Sunna María Játvarðsdóttir – Hörður frá Syðra-Skörðugili
30. Bryanna Heaven Brynjarsdóttir og Kraftur frá Laufbrekku


12:30 Matarhlé


13:30 B-flokkur forkeppni holl 1-19

12. Ævar frá Galtastöðum - Janneke M. Maria L. Beelenkamp
14. Kofúsíus frá Dallandi og Axel Ásbergsson

15:35 Hlé

15:55 B-flokkur forkeppni holl 20-38

21. Gissur frá Héraðsdal og Adolf Snæbjörnsson
22. Bergstað frá Þingbrekku og Súsanna Sand Ólafsdóttir 
22. Feykri frá Mosfellsbæ og Alicia Flanigan
26. Sjarmur frá Fagralundi og Fredrica Fagerlund
32. Dís frá Bjarkarey og Adolf Snæbjörnsson

18:00 Matarhlé

18:40 B-flokkur ungmenna forkeppni holl 1-15

5. Helga Stefánsdóttir og Kolbeinn frá Hæli
Hanna Björg Einarsdóttir og Dofri frá Kirkjubæ
10. Aníta Eik Kjartansdóttir og Rökurró frá Reykjavík

20:20 Hlé

20:30 B-flokkur ungmenna forkeppni holl 16-30

18. Natalía Rán Leonsdóttir og Víðir frá Norður-Nýjabæ
21. Eydís Ósk Sævarsdóttir og Heiða frá Skúmsstöðum
26. Guðrún Lilja Rúnarsdóttir og Kolgríma frá Morastöðum
27. Viktoría Von Ragnarsdóttir og Lokkadís frá Mosfellsbær

22:10 Dagskrárlok á aðalvelli

Kynbotavöllur

21:25 Gæðingaskeið PP1

14. Benedikt Ólafsson og Tobías frá Svarfholti