- Nánar
-
Skrifað þann Sunnudagur, desember 28 2025 10:46
-
Skrifað af Sonja
Að venju verður riðið í Varmadal á gamlárdag og hús tekið hjá Nonna og Haddý.
📅 31. desember 2025
⏰ Lagt af stað kl. 12:00
📍 Úr Naflanum
Í áningunni verða léttar hressingar í boði og góð stemning í anda þeirrar skemmtilegu hefðar sem þessi reið er orðin hjá félaginu 🎉☕️
Hlökkum til að sjá sem flesta í hnakknum og ríða saman inn í nýtt ár 🐴❄️
— Stjórn Harðar
- Nánar
-
Skrifað þann Sunnudagur, desember 28 2025 10:46
-
Skrifað af Sonja
Að venju verður riðið í Varmadal á gamlárdag og hús tekið hjá Nonna og Haddý.
📅 31. desember 2025
⏰ Lagt af stað kl. 12:00
📍 Úr Naflanum
Í áningunni verða léttar hressingar í boði og góð stemning í anda þeirrar skemmtilegu hefðar sem þessi reið er orðin hjá félaginu 🎉☕️
Hlökkum til að sjá sem flesta í hnakknum og ríða saman inn í nýtt ár 🐴❄️
— Stjórn Harðar
- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, desember 22 2025 18:55
-
Skrifað af Sonja
Kæru félagsmenn,
við hjá Herði viljum senda ykkur öllum innilegar jólakveðjur og bestu óskir um gleðilegt og farsælt nýtt ár!
Takk fyrir allar góðar stundir á árinu sem er að líða – hvort sem það var á hestbaki, í félagsstarfinu eða á viðburðum félagsins.
Við hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári.
Framundan er spennandi ár, vetrarstarfið er fullt af spennandi námskeiðum, viðburðum og mótum, þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Njótið hátíðanna með fjölskyldu, vinum – og auðvitað hestunum.
ATH: Skriftstofan er lokað fram að 2.1.2026.
Með jólakveðju,
Starfsmenn og stjórn Hestamannafélagsins Harðar

- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, desember 22 2025 09:18
-
Skrifað af Sonja
ATH - þetta kemur við alla, líka þá sem hafa verið í áskrift.
Nú er hægt að panta og borga lykill fyrir 2026 inni abler appinu.
Ath unglingar/ungmenni og 70plús miðast við afmæli 2026.
Bannað er að lána lykill á aðra.
Beint link inn á abler
Fleiri upplýsingar eru hér:
https://hordur.is/index.php/reidhholl/gjaldskra
Allar lyklahafnar eiga að kynna sér reglurnar vel:
https://hordur.is/.../reidhholl/umgengnisreglur-i-reidhhoell