- Nánar
-
Skrifað þann Þriðjudagur, nóvember 22 2022 20:21
-
Skrifað af Sonja
Hæfileikamótun LH er því fyrsta skref og mögulegur undirbúningur fyrir U-21 landsliðið.
Markmið Hæfileikamótunar er að:
- Fjölga þeim ungu knöpum sem fylgst er með á landsvísu
- Undirbúa unga knapa fyrir hefðbundin landsliðsverkefni
- Byggja upp til framtíðar knapa í fremstu röð
- Stuðla að uppbyggilegu afreksstarfi víðsvegar um landið
Við erum með 2 fulltrúar inni hópnum og það eru:
Eydís Ósk Sævarsdóttir og Oddur Carl Arason
Við erum mjög stolt með Odd og Eydísi og hlökkum til að fylgjast áfram með þeim :)
Nánar í frétt frá LH:
Hæfileikamótun LH 2022-2023 | Landssamband hestamannafélaga (lhhestar.is)
- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, nóvember 21 2022 10:08
-
Skrifað af Sonja

- Nánar
-
Skrifað þann Fimmtudagur, nóvember 17 2022 13:17
-
Skrifað af Sonja
Á námskeiðinu gerum við skemmtilegar fimleika æfingar á hestbaki sem bæta jafnvægi, styrk og líkamsvitund sem og auka kjark og sjálfstraust í kringum hesta. Börnin fá þæg hross til afnota og vinna í pörum þar sem annar hringteymir og hinn gerir æfingar á hesti til skiptis, en við byrjum námskeiðið á því að æfa okkur í að hringteyma hest. Börnin mæta með hjálm í tíma.
Max 6 manns
Kennt verður á miðvikudögum kl 17-18
Dagsetningar
11jan / 18jan / 25jan / 01feb / 08feb / 15feb
Kennari verður Fredrica Fagerlund
Verð: 14.000 kr
Skráningafrest 08.01.2023
Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfhordur

- Nánar
-
Skrifað þann Miðvikudagur, nóvember 16 2022 10:00
-
Skrifað af Sonja
FULLT
Namskeið sem byggist a gangtegundinni tölt. Henntar fullorðnum sem hafa ahuga a að bæta sig og hestinn sinn a tölti. Einnig verður möguleiki a að fara í aðra þætti eftir óskum.
Kennt verður í 6 skipti á þriðjudögum kl 19:00
Dagsetningar 2023:
17. janúar
24. janúar
31. janúar
07. febrúar
14. febrúar
21. febrúar
Kennari: Petrea Ágústsdóttir
Petrea er útskrifuð reiðkennari frá Hólum og var líka að kenna hjá okkur í fyrra og vakti miklu lukku.
Verð: 22.000 kr
Skráning opnar sunnudag 20.1. Kl 20:00
Skráningafrestur 14.1.2023
Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfhordur
