Undirbúningur fyrir Gæðingalist! - ENN LAUS PLÁSS

Helgarnámskeið með Fredricu Fagerlund sem fer fram helgina 8.-9. Febrúar.

Frábært námskeið fyrir alla þá sem stefna á keppni í gæðingalist eða vilja læra að fá hestinn sinn mjúkann og þjálann í gegnum ýmsar æfingar og flæði.

Markmið með gæðingalist er að sýna vel þjálfaðan, einbeittan, frjálsan og sveigjanlegan hest og flott samspil parsins.

Námskeiðið er í formi tveggja 45 mínútna einkatíma og kennt er í stóru höllinni.

Aldurstakmark miðast við unglingaflokk.

Skráning fer fram í gegnum sportabler https://www.abler.io/shop/hfhordur

Verð: 24.500

 

329627829_586158709638673_9141166548592025460_n.jpg