Dagskrá Harðar 2023/2024

Dagskrá 2023 / 2024

Með fyrirvara um breytingar. Ódagsettir viðburðir verða auglýstir síðar

 Æskulýðsviðburðir eru fjólubláar

 

September 2023

Kennsla FMOS byrjar

22-24 Reiðmaðurinn

Október 2023

12. Nefndarkynningu

13-15. Reiðmaðurinn

21. Líkamsvitund og Áseta - Æskulýðsnefnd - Berghildur sjúkraþjálfari og Thelma Rut Reiðkennari

28. Hrossakjötsveisla Áttaviltra

 

Nóvember 2023

4. Teygjur og Nudd fyrir hestinn - Æskulýðsnefnd - Thelma Rut og Nathalie - LINK

9. Aðalfundur – Harðar

12.11. Líkamsvitund og Áseta - fullorðna

10.-12. Reiðmaðurinn

19. Þrautabraut - venja við alskonnar - Æskulýðsnefnd - Thelma Rut og Nathalie - LINK

 

Desember 2023

3. Hindrunarstökk - Æskulýðsnefnd - Nathalie 

7. Bling-námskeið - Æskulýðsnefnd - Sigga Pje

8. - 10. Reiðmaðurinn

10. Heimsókn til Benedikt - Heimsmeistari í Ólafshaga - Æskulýðsnefnd - LINK

12. Sýnikennsla Súsanna Sand -  þjálfun í byrjun vetrar - Kl 19 - LINK

14. Heldri menn og konur – jólahittingur - LINK

17. Þrif á reiðtygi - æskulýðsnefnd 

16.-17. Gæðingafiminámskeið Fredrica 1/3

30. Ratleikur Æskulýðsnefnd

31. Gamlársdagsreið

 

Janúar 2024

Skipta fax - námskeið - Æskulýðsnefnd - ódagsett

12.-14. Reiðmaðurinn

13. Kótilettukvöld

14, Fyrirlestur með Benedikt Ólafsson heimsmeistari

20. 1. Vetrarmót

20. FRESTAÐ Sýnikennsla Steinar kl 18 FRESTAÐ

21. Æfingamót Fjórgangur

27.-28. Gæðingafiminámskeið Fredrica 2/3

31. Sýnikennsla Fredrica Gæðingalist kl 19

 

Febrúar 2024

02.-4. Reiðmaðurinn

9. Sýnikennsla Liberty Steinar - fellt niður

9. – 11. Liberty námskeið Steinarfellt niður

18. Æfingamót Fimmgangur

24. 2. Vetrarmót - Grímutölt

24.-25. Gæðingafiminámskeið Fredrica 3/3

25. Þrautabraut í Blíðubakka - opið öllum

25. Skýndihjálpanámskeið - aflýst

 

Mars 2024

1.-3. Reiðmaðurinn

6. kl 18 stutt Kvennareiðtúr

9. Árshátíð Harðar

9. Árshátíðarmót Harðar (3. Vetrarmót)

10. Meistaradeild æskunnar - Gæðingafimi

17. Æfingamót Tölt

20. kl 18 lengri Kvennareiðtúr

23.-24. Helgarnámskeið með Inga María

((29.-31. PÁSKAR))

 

Apríl 2024

10. kl. 18 aðeins lengri Kvennareiðtúr

12. Æfingamót Æskulýðsnefdar

19.-21. Reiðmaðurinn

24. ríðandi í heimsókn - Kvennanefnd - tímasetning auglýst síðar

25. Sumardagurinn fyrsta- Hreinsunardagur

27. Fáksreið - Riðið í Fák

 

Maí 2024

1. Dagur íslenska hestsins / (Miðbæjarreið) - Firmakeppni Harðar 

4. Hlégarðsreið – Fákur kemur í heimsókn

11. Náttúrureið – Ferðanefnd

12. Smalamót Æskulýðsnefnd

22. kl. 18 Kvennareiðtúr

24.-26. Íþróttamót Harðar

Miðbæjarreið FRESTAÐ

((19. Hvítasunna))

 

Júní 2024

1. stóra kvennareið Harðarkvenna – auglýst síðar

07.-09. Gæðingamót Harðar

 

Júli 2024

18.-21. Íslandsmót barna og unglinga 2024 í Herði

 

Ágúst 2024

 

September 2024

Kennsla FMOS byrjar

 

Október 2024

4.-6. Reiðmaðurinn

Hrossakjötsveisla Áttaviltra

Aðalfundur – Harðar

 

Nóvember 2024

 1.-3. Reiðmaðurinn

22.-24. Reiðmaðurinn

 

Desember 2024

13.-15. Reiðmaðurinn

Heldri menn og konur – jólahittingur

31. Gamlársdagsreið