Dagskrá Harðar 2021
Dagskrá 2021
Með fyrirvara um breytingar. Ódagsettir viðburðir verða auglýstir síðar
Janúar
22. – 24. Reiðmaðurinn
27. Aðalfundur Harðar
30.-31. Sirkushelgarnámskeið
Febrúar
6. Vetrarmót Harðar I - Lækjabotnarmótið
12.-14. Reiðmaðurinn
óákveðið Félagsreið - Ferðanefnd
Mars
05.-07. Reiðmaðurinn
13. Vetramót Harðar II
14. Hæfileikamótun LH í Reiðhöllinn
26.-28. Reiðmaðurinn
óákveðið Félagsreið – Ferðanefnd
Apríl
((02-05. PÁSKAR))
10. Vetramót Harðar III
16.-18. Reiðmaðurinn
22. Sumardagurinn fyrsta- Hreinsunardagur og Firmakeppni Harðar
24. Riðið í Fák - Ferðanefnd
25. Hæfileikamótun LH í Reiðhöllinn
óákveðið Miðbæjarreið
óákveðið Kótilettukvöld
óákveðið - Félagsreið - Ferðanefnd
Maí
1. Dagur íslenska hestsins. Æskan og Hesturinn í Fáki.
1. Fákur kemur í heimsókn - Hlégarðsreið - Ferðanefnd
8.-9. Gæðingamót Harðar
15. Formannsfrúarreið – Ferðanefnd
29. Náttúrareið – Ferðanefnd
Júní
4.-6. Íþróttamót Harðar
Júli
Ágúst
September
Kennsla FMOS byrjar
Október
Hrossakjötsveisla Áttaviltra
Aðalfundur – Harðar
Nóvember
Desember
Heldri menn og konur – jólahittingur
31. Gamlársreið