- Nánar
-
Skrifað þann Fimmtudagur, nóvember 24 2022 11:55
-
Skrifað af Sonja
Lögð verður áhersla á jafnvægi á hestbaki og grunnstjórnun hestsins í gegn um leik og þrautir. Foreldrar teyma undir börnunum eða eru á staðnum. Höfum gaman saman með hestinum. Ætlað fyrir 7 ára og yngri.
ATH: KRAKKAR MÆTTA MEÐ EIGIN HEST OG BÚNAÐ.
Kennari: Petrea Ágústsdóttir
Dagsetningar Þriðjudagar
BYRJAR 24.1.
24. janúar
31. janúar
07. febrúar
14. febrúar
21. febrúar
Ath: Staðsetningu: Stóra reiðhöllinni!
kl 1600-1630 teymdir
kl 1630-1700 ekki teymdir
Kennt einu sinni í viku í hálftíma í 5 skipti
Verð: 5500 kr
Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfhordur

- Nánar
-
Skrifað þann Þriðjudagur, nóvember 22 2022 20:21
-
Skrifað af Sonja
Hæfileikamótun LH er því fyrsta skref og mögulegur undirbúningur fyrir U-21 landsliðið.
Markmið Hæfileikamótunar er að:
- Fjölga þeim ungu knöpum sem fylgst er með á landsvísu
- Undirbúa unga knapa fyrir hefðbundin landsliðsverkefni
- Byggja upp til framtíðar knapa í fremstu röð
- Stuðla að uppbyggilegu afreksstarfi víðsvegar um landið
Við erum með 2 fulltrúar inni hópnum og það eru:
Eydís Ósk Sævarsdóttir og Oddur Carl Arason
Við erum mjög stolt með Odd og Eydísi og hlökkum til að fylgjast áfram með þeim :)
Nánar í frétt frá LH:
Hæfileikamótun LH 2022-2023 | Landssamband hestamannafélaga (lhhestar.is)