Fræðslunefnd fatlaðra óskar eftir aðstoðarmönnum

Við í Fræðslunefnd fatlaðra hjá Hestamannafélaginu Herði leitum að áhugasömum aðstoðarmönnum til að hjálpa okkur í starfinu í vetur. Aðstoðin felst meðal annars í:

Aðstoð í tímum

Að undirbúa hesta og knapa

Að hjálpa knöpum á bak

Að teyma undir nemendum

Að aðstoða við frágang

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í þessu mikilvæga starfi og stuðla að jákvæðri upplifun nemenda, endilega hafðu samband við nefndina með því að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Við hlökkum til að heyra frá þér!

 

474097310_1156504839818235_2392077775532912263_n.jpg