Til félaga í Hestamannafélaginu Herði - heyefnagreiningu

Við bjóðum uppá heyefnagreiningar fyrir hestamenn. Tvennskonar, minni greining kostar 5630.- kr án vsk og stærri greining kostar 11332.- kr án vsk .  Minni greiningin er með orkuefnagreiningum (Meltanleiki, prótein, tréni, sykur, hestafóðureiningar) og útreikningum á heygjöf á dag pr hest útfrá ykkar heyi. Í stærri greiningunni bætist við helstu stein- og snefilefni.

Þið setjið heyið í poka (100-200 gr hvert sýni) fer eftir hversu þurrt heyið er.  Merkið með nafni, heimilisfangi, kt og tölvupóstfangi

Ég kem til ykkar á sunnudaginn 9. febrúar kl. 16:30 og verð við Reiðhöllina ykkar til kl 17:00. Verð á gráum Renault Koleos

Ef ykkur vantar nánari upplýsingar þá er síminn hjá mér 6612629 og tölvupóstfang This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Meðfylgjandi er niðurstöðublað sem sýnir niðurstöður í stærri greiningu og einnig viðmið.

dæmi.jpg