- Nánar
-
Skrifað þann Laugardagur, febrúar 18 2023 14:28
-
Skrifað af Sonja
Miðaverð 1500kr - frítt fyrir 21ára og yngri
Hlökkum til að sjá sem flesta í Reiðhöllinni í Herði í Mosfellsbær

Súsanna Sand er reiðkennari frá Hólum og hefur endurmenntað sig undanfarin ár í spænskri reiðmennsku í Andalúsíu. Þar er lögð áhersla á líkamsbeitingu knapa og hests með áherslu á burð léttleika og þjálni, sem nýtist afar vel inn i okkar reiðmennsku.
Súsanna er einnig íþrótta og gæðingakeppnisdómari.
- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, febrúar 06 2023 16:33
-
Skrifað af Sonja
Fredrica Fagerlund tamningakona, þjálfari og reiðkennari, hefur tekið þátt í Gæðingalist efstu deilda sl. ár með eftirtektarverðum árangri. Hún þykir einstaklega fær og fágaður knapi sem mætir með hross sín sérlega vel undirbúin og vel þjálfuð. Í sýnikennslunni ætlar hún að veita okkur innsýn í sína þjálfun og hvernig hún undirbýr bæði minna og meira vana hesta fyrir Gæðingalist.
15.febrúar miðvikudag Kl 19:00 í Reiðhöllinni Harðar í Mosó
Verð 1000kr
frítt fyrir 21árs og yngri
Allir velkomnir!
- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, febrúar 06 2023 12:44
-
Skrifað af Sonja
Nú skemmtum við okkur saman á árshátið Harðar 2023!
Veislustjóri er okkar eini sanni Guðni Halldórsson, geggjað stuðball er í höndum hljómsveitarinnar Bland og maturinn kemur frá Grillvagninum. Húsið opnar klukkan 18.30 með fordrykk, borðhald hefst 19.30. Á matseðlinum er lambakjöt og kalkúnn með meðlæti, vegan valkostur í boði en panta þarf það sérstaklega með miðapöntun. Kaffi og sætmeti á eftir. Barinn opinn!
Miðaverð 10.900, hægt að kaupa miða eftir 23.00 á 2000, þarf líka að panta þá.
Miðapantanir á netfanginu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
!!! 18ára aldurstakmark !!!
- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, febrúar 06 2023 12:14
-
Skrifað af Sonja
Vegna óviðráðanlegar aðstæður var Keppnisnámskeið fellt niður í dag.
Nýtt dagsetning 27.2.