Jólakveðjur
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Mánudagur, desember 22 2025 18:55
- Skrifað af Sonja
Kæru félagsmenn,
við hjá Herði viljum senda ykkur öllum innilegar jólakveðjur og bestu óskir um gleðilegt og farsælt nýtt ár!
Takk fyrir allar góðar stundir á árinu sem er að líða – hvort sem það var á hestbaki, í félagsstarfinu eða á viðburðum félagsins.
Við hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári.
Framundan er spennandi ár, vetrarstarfið er fullt af spennandi námskeiðum, viðburðum og mótum, þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Njótið hátíðanna með fjölskyldu, vinum – og auðvitað hestunum.
ATH: Skriftstofan er lokað fram að 2.1.2026.
Með jólakveðju,
Starfsmenn og stjórn Hestamannafélagsins Harðar


