- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, mars 06 2023 10:19
-
Skrifað af Sonja
Kynbótanefnd auglýsir fyrirlestur og sýnikennslu með Þorvaldi Kristjánssyni kynbótadómara.
Laugardag 11 mars.
Byrjar kl 10 í Harðarbóli með fyrirlestri.
Hádegismatur kl 12-13 (boðið uppá súpu, brauð og kaffi). Sýnikennsla í reiðhöll kl 13 - ca 15 þar sem farið verður yfir nokkur hross og þau mæld og metin út frá þeim eiginleikum sem metnir eru við sköpulagsdóma kynbótahrossa.
Gjaldinu stillt í hóf (námskeið og hádegismatur): 3.000 fyrir skuldlausa félagsmenn Harðar og 5.000 fyrir aðra (hægt að gerast félagi á staðnum).
Gott að félagsmenn skrái sig í This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. svo við vitum ca fjölda.
- Nánar
-
Skrifað þann Föstudagur, febrúar 24 2023 09:27
-
Skrifað af Sonja
Almennt reiðnámskeið minna vanir / meira vanir, 6 skipti
Almennt reiðnámskeið fyrir krakka - minna vanir
Námskeið fyrir minna vana krakka sem vilja öðlast meiri færni í grunnreiðmennsku og byggja sjálfstraust og öryggi á baki
Almennt reiðnámskeið fyrir krakka - meira vanir
Námskeið fyrir meira reyndari krakka sem vilja öðlast góðan grunn í reiðmennsku með áherslu á jafnvægi og stjórnun
ATH: KRAKKAR MÆTTA MEÐ EIGIN HEST OG BÚNAÐ.
Ef það er lítið skráning verður bara 1 hópur. Eða 2 hópar og styttur tími.
Kennari: Thelma Rut Davíðsdóttir
Kennt einu sinni í viku á þriðjudögum, kl 17-18(minna vanir) og 18-19(meira vanir), 6 skipti.
Dagsetningar 2023
28. febrúar
07. mars
14. mars
21. mars
28.mars
11. apríl
Verð: 13000kr
Skráning:
https://www.sportabler.com/shop/hfhordur
- Nánar
-
Skrifað þann Föstudagur, febrúar 24 2023 09:25
-
Skrifað af Sonja
Skemmtilegt námskeið fyrir hressa polla með áherslu á jafnvægi, undirstöðuatriði í reiðmennsku og fjölbreytar þrautir.
Ætlað fyrir 7 ára og yngri.
ATH: KRAKKAR MÆTTA MEÐ EIGIN HEST OG BÚNAÐ.
Knari: Thelma Rut Davíðsdóttir
Dagsetningar Þriðjudagar
BYRJAR 28.2.
Staðsetningu: Stóra Reiðhöllin!
kl 1600-1630 teymdir
kl 1630-1700 ekki teymdir
Kennt einu sinni í viku í hálftíma í 6 skipti (ekki kennt 4.4.)
Skráning:
- Nánar
-
Skrifað þann Fimmtudagur, febrúar 23 2023 16:36
-
Skrifað af Sonja
Þjálfun reiðhestsins - Fullorðinsnámskeið
Frábært námskeið fyrir fólk sem vill læra að byggja upp endingargóðan og skemmtilegan reiðhest með áherslu á líkamsbeitingu hests og knapa
Kennt verður í 6 skipti á þriðjudögum kl 19:00
28. febrúar
07. mars
14. mars
21. mars
28. mars
11. apríl
Kennari: Thelma Rut Davíðsdóttir, reiðkennari frá Hólum
Verð: 20000 kr
Skráning opnar í kvöld, fimmtudag, kl 21:00