Hvað eru dómarar að hugsa? - Fyrirlestur
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Laugardagur, apríl 05 2025 10:13
- Skrifað af Sonja
Fimmtudaginn næst komandi 10.apríl verður fyrirlestur í Harðarbóli með Svafari Magnús og Halldóri Victors íþróttadómurum. Fyrirlesturinn verður í Harðarbóli og hefst klukkan 19:00.
Þessi fyrirlestur er fyrir alla sem stefna á keppni eða vilja fræðast um hvað dómarar líta eftir þegar þeir dæma hesta.
Farið verður yfir eftirfarandi atriði:
- Kynning á reglum og leiðara
- Sjónarhorn og starf dómara
- Hvernig geta knapar bætt sig
- Dæma hesta eftir myndbandi til að gefa nemendum innsýn inn í þeirra hugsun
Frítt fyrir alla svo við hvetjum alla sem hafa áhuga á að fræðast meira um íþróttakeppni að mæta!
Skyldumæting er fyrir knapa á keppnisnámskeiði æskunnar, ef vegna einhverrar ástæðu að knapar komast ekki þarf að láta vita með skýringu á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Allir að mæta !!!!