Knapaþjálfun – Reiðnámskeið fyrir fullorðna
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Sunnudagur, mars 03 2024 10:55
- Skrifað af Sonja
Við fengum viðurkenningu fyrir að skila rúllubaggaplasti til endurvinnslu hjá Pure North, plastið sem við setjum í gáminn við reiðhöllina fer til þeirra.
Vegna 50.ára afmælis sýningu FT var ákveðið að fresta mótinu um viku.
það verður því 24.2. kl 13:00
Fisk-Mos mótið - Grímutölt | Facebook
Taktu daginn frá!
Skyndihjálparnámskeið verður haldið þann 25 febrúar í Harðarbóli. Guðmundur Ingi viðurkenndur skyndihjálpskennari mun halda námskeiðið og verður það skipt niður í tvo hópa, börn og fullorðnir. Kjörið tækifæri fyrir hestamenn til að öðlast fleiri tól í verkfæra kassan og hljóta skírteini í lok námskeiðsins.
Hámarksfjöldi á námskeiðið er 25 manns í hvor hópnum. Ekki láta þetta tækifæri framhjá þér fara!
Vegna veðurs og færð.
Fleiri upplýsingar um fötin eru hér:
Sérframleiddur fatnaður frá Hrímni- merktan Herði (hordur.is)