Árskýrsla kynbótanefndar Harðar 2024

Í kynbótanefnd síðasta árs voru: Eysteinn Leifsson, Einar Frans Ragnarsson og Jón Geir Sigurbjörnsson.

Nefndin stóð ekki fyrir neinum atburði síðasta vetur, en sá að vanda um að halda utan um útreikningana á kynbótarhrossi ársins 2023. Þar er leitað eftir hæst dæmda hrossi úr kynbótadómi þess árs og er ræktað af Harðarfélaga.

Nefndin auglýsti eftir tilnefningum og alls skiluðu sér 5 tilnefningar frá félagsmönnum.

Tilnefningar sem bárust voru:

  • Gráða frá Dallandi, ræktendur Gunnar Dungal og Þórdís Sigurðardóttir
  • Hátíð frá Hrímnisholti, ræktendur Rúnar Þór Guðbrandsson og Hulda Sóllilja Aradóttir
  • Kátína frá Dallandi, ræktendur Gunnar Dungal og Þórdís Sigurðardóttir
  • Ósmann frá Dallandi, ræktendur Gunnar Dungal og Þórdís Sigurðardóttir
  • Kristall frá Jarðbrú, ræktandi Þröstur Karlsson
  • Konfúsíus frá Dallandi, ræktendur Gunnar Dungal og Þórdís Sigurðardóttir
  • Guttormur frá Dallandi, ræktendur Hestamiðstöðin Dalur

Hæsta kynbótahrossið að þessu sinni var Guttormur frá Dallandi, en hann hlaut 8,44 fyrir byggingu og 8,70 fyrir hæfileika, og í aðaleinkunn 8,61.

Fyrir hönd kynbótanendar

Jón Geir Sigurbjörnsson

guttormur.jpg