- Nánar
-
Flokkur: Fræðslunefnd fatlaðra
-
Skrifað þann Mánudagur, september 10 2018 07:56
-
Skrifað af Sonja
Hestamannafélagið Hörður í Mosfellsbæ, hefur um nokkurt skeið boðið upp á reiðnámskeið fyrir fatlað fólk, aðallega börn, en þó einnig fyrir fullorðna.
Námskeiðin hefjast þann 1. október og er kennt frá kl: 14:45- 15:45 alla virka daga, en á laugardögum frá kl: 10:30 – 11:30
Hvert námskeið er einu sinni í viku og stendur yfir í 10 vikur.
Verð fyrir námskeiðið er Kr: 50.000-
Reiðkennari er Fredrica Fagerlund, en hún er menntuð sem reiðkennari og þjálfari frá Háskólanum á Hólum. Fredrica er eigandi að reiðskólanum Hestamennt ásamt manni sínum, Sigurði H. Örnólfssyni. Reiðskólinn var áður í eigu Berglindar Ingu Árnadóttur (Beggu), sem hefur nú flutt erlendis til annarra starfa.
Í lok námskeiðs fá þátttakendur kennsluhandbók og viðurkenningarskjal.
Skráning fer fram á netfanginu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Nánari upplýsingar á Facebook: https://www.facebook.com/reidnamskeid/
Við viljum koma á framfæri þökkum til sjálfboðaliðanna okkar og styrktaraðila, en þeir eru einn af hornsteinum starfseminnar. Fræðslunefndin er alltaf að leita að fólki sem er til í að gefa af sér og sínum tíma til að vinna með okkur. Eina sem þarf er jákvæðni, áhugi á mannlegum samskiptum og einn til tveir klukkutímar í viku. Ef þú vilt vera sjálfboðaliði eða fá frekari upplýsingar þá sendu okkur póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
- Nánar
-
Flokkur: Fræðslunefnd fatlaðra
-
Skrifað þann Miðvikudagur, maí 07 2014 17:07
-
Skrifað af Super User
Eftirtaldir eru vinningshafar í Stóðhestahappdrætti Hrossaræktar Ehf 2014:
Aldur frá Brautarholti - 0119
Arður frá Brautarholti - 2613
Arion frá Eystra-Fróðholti - 0882
Arion frá Miklholti - 0522
Árli frá Laugasteini 0309
Ás frá Ármóti - 1793
Ás frá Hofsstöðum - 0005
Ás-Eyfjörð frá Bakka - 1883
Blær frá Einhamri - 0420
Blær frá Miðsitju - 1412
Blær frá Torfunesi - 0666
Bragur frá Túnsbergi - 0414
Brennir frá Efri-Fitjum - 0253
Bruni frá Brautarholti - 1702
Daggar frá Einhamri - 2315
Darri frá Einhamri - 1392
Dósent frá Einhamri - 2574
Draupnir frá Brautarholti - 1647
Drösull frá Brautarholti - 0801
Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá - 0020
Eldur frá Einhamri - 0362
Erill frá Einhamri - 0311
Farsæll frá Litla-Garði - 0733
Fjörður frá Flugumýri - 1398
Galdur frá Reykjavík - 2024
Glæsir frá Fornusönum - 2300
Glúmur frá Dallandi - 0019
Hákon frá Dallandi - 1493
Hattur frá Eylandi - 2352
Héðinn-Skúli frá Oddhóli - 0662
Hljómur frá Eystra-Fróðholti - 1857
Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 - 0306
Hvatur frá Dallandi - 2297
Hvinur frá Blönduósi - 0059
Kamban frá Húsavík - 0483
Kaspar frá Kommu - 1379
Kiljan frá Steinnesi - 1646
Kjarni frá Hveragerði - 2030
Klettur frá Hvammi - 1499
Kolbakur frá Flugumýri - 0199
Konsert frá Túnsbergi - 0470
Kórall frá Eystra-Fróðholti - 2265
Krókur frá Ytra-Dalsgerði - 2468
Kvartett frá Túnsbergi - 0562
Laxnes frá Lambanesi - 1444
Lektor frá Ytra-Dalsgerði -0587
Lexus frá Vatnsleysu - 0388
Ljúfur frá Torfunesi - 2607
Már frá Feti - 0222
Markús frá Langholtsparti - 0715
Oddur frá Ytra-Dalsgerði - 0750
Óðinn frá Eystra-Fróðholti - 1869
Ófeigur frá Bakkakoti - 2620
Penni frá Eystra-Fróðholti - 1653
Sær frá Bakkakoti - 2174
Seiður frá Flugumýri - 2224
Sjarmi frá Hléskógum - 0007
Stapi frá Dallandi - 1383
Stormur frá Leirulæk - 1725
Styrkur frá Stokkhólma - 0267
Styrmir frá Eystra-Fróðholti - 0227
Styrmir frá Skagaströnd - 0248
Tenór frá Túnsbergi - 0660
Vákur frá Vatnsenda - 0652
Víðir frá Prestsbakka 0120
Villingur frá Breiðholti í Flóa - 0037
Völsungur frá Skeiðvöllum - 1381
Þristur frá Feti - 2292
Þytur frá Neðra-Seli - 0707
200 kg af spæni frá Spóni.is - 0111
3 ja mánaða internetáskrift frá Hringdu - 2303