Íslenski hesturinn og fólk með fötlun

Hestamannafélagið Hörður

Íþróttasamband fatlaðraÍþróttasamband fatlaðra og Hörður standa fyrir ráðstefnu um hestamennsku fyrir fólk með fötlun laugardaginn 11.febrúar kl. 10.00 - 16.00.

Íslenski hesturinn hefur reynst vel við þjálfun og endurhæfingu fólks með fötlun. Hestaíþróttin eru keppnisgrein á ólympíumótum fatlaðra og á alþjóðaleikum Special Olympics og á Íslandi er verið að þróa keppnisform fyrir fólk með fötlun.

 Markhópur ráðstefnu eru þeir  sem unnið hafa að þessum málum
og aðrir sem áhuga hafa

10.00 - 12.00

Félagsheimili Hestamannafélagsins Harðar
10.00 - 10.15 Kynning á verkefnum starfshóps um þessi mál og  dagskrá námskeiðs
Anna K Vilhjálmsdóttir, frkvstj. Fræðslu og útbreiðslusviðs ÍF
10.15 - 10.35

Kynning á sjúkraþjálfun á hestbaki
Guðbjörg Eggertsdóttir og Þorbjörg Guðlaugsdóttir, sjúkraþjálfarar Æfingastöðvar SLF

10.35 - 11.00

Kynning á starfi fyrir fatlaða innan Hestamannafélagsins Harðar
Auður Sigurðardóttir, formaður fræðslunefndar fatlaðra

Kynning á leiðtoganámskeiðum
Þórhildur Þórhallsdóttir, Hestamennt

11.00 - 11.20 Kynning á knapamerkjakerfi Sigrún Sigurðardóttir, reiðkennari
11.20 - 11.40

Kynning á hlutverki hestsins & félagslegur þáttur
Ásta Pétursdóttir, geðhjúkrunarfræðingur 

11.40 - 12.00 Spurningar og umræður
12.00 - 13.00 Hádegisverður
13.00 - 15.00 Reiðhöll Hestamannafélagsins Harðar
 

Sjúkraþjálfun á hestbaki            Stutt kynning
Kynning á keppnisfyrirkomulagi    Helstu atriði kynnt

15.00 - 16.00 Lok námskeiðs og samantek

Þátttökugjald er kr. 3.000. -      Innifalið er hádegisverður og kaffi

Vinsamlega staðfestið skráningu fyrir þriðjudag 7 febrúar 2012 í netfang;
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.       Íþróttasamband fatlaðra
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.    Hestamannafélagið Hörður