Keppnismót fatlaðra ungmenna 2011
- Nánar
- Flokkur: Fræðslunefnd fatlaðra
- Skrifað þann Mánudagur, maí 23 2011 10:07
- Skrifað af Super User
kl. 17:00 í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ.
Keppnin er fimimót og er haft til viðmiðunar keppnisreglur frá
alþjóðlegum samböndum sem sérhæfa sig í keppnishaldi fyrir fatlaða
reiðmenn eða International Para-Equestrian Association. Keppt er í
mismunandi fötlunarflokkum. Mótið er haldið í fyrsta sinn á Íslandi og
verður vonandi hvatning fyrir alla þá sem eiga við einhvers konar
fötlun að stríða og hafa áhuga á hestamennsku sem keppnisíþrótt meðal
annars.
Í ár eru alls 6 keppendur sem keppa:
Sonja Sigurðardóttir
Sunnefa Gerhardsdóttir
Sigtryggur Einar Sævarsson
Arnór Freyr Arnarsson
Gunnar Logi Tómasson
Kristín Hrefna Halldórsdóttir
ALLIR VELKOMNIR AÐ KOMA OG FYLGJAST MEÐ