- Nánar
- 
										Flokkur: Fræðslunefnd fatlaðra						
- 
		Skrifað þann Mánudagur, febrúar 06 2012 15:26		
- 
				
							Skrifað af Super User				
Um helgina þá hvarf reiðhjálmur í reiðhöllinni sem ungur strákur geymdi inn í innri kompunni. Hann er á námskeiði hjá okkur 3 í viku mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Þetta er einhverfur strákur sem hefur svakalega gaman af því að vera hjá okkur þessa daga, hann geymdi hjálminn sinn í góðri trú um að enginn myndi taka hann. Ég vona að einhver hafi fengið hann að láni ofsalega stutt:) og hann verði komin til skila fyrir næsta námskeið. Ef einhver hefur einhverjar upplýsingar þá getur hann haft samband við Beggu Árna 8996972 eða Rögnu Rós 8663961.