SKRÁNING HAFIN Í FORMANNSFRÚARREIÐ HARÐARKVENNA 2012:
- Nánar
- Flokkur: Annað
- Skrifað þann Miðvikudagur, maí 16 2012 22:28
- Skrifað af Super User
Riðið verður frá Skógarhólum í Hörð, fararstjóri er LILLA okkar, sem stýrði okkur svo frábærlega í fyrra. Konur geta komið inn í ferðina t.d. í Kjósaskarði eða í Stardal sem ekki treysta sér eða vilja ríða alla leiðina. Þær sem fara alla leið þurfa 2 vel þjálfaða hesta hver, ferðin er 39.5 km. Innifalið í ferðinni er kjarngóður morðunverður, allt nesti til ferðinar, hressing í Kjós og glæsilegur kvöldverður í ferðarlok að hætti hinnar einu sönnu Gunnu í Dalsgarði.