Framkvæmdir við Leirvogstungu

Framkvæmdaraðilar í Leirvogstungu hafa sett upp upplýsingasíðu á netinu fyrir okkur hestamenn, en þeir eru allir af vilja gerðir að gera framkvæmdirnar eins léttbærar fyrir okkur og hægt er. Slóðin er hér neðst til hægri undir Leirvogstunga.