Aðalfundur Félags hesthúseigenda á Varmárbakka

Aðalfundur Félags hesthúseigenda á Varmárbakka í Mosfellsbæ verður haldinn miðvikudaginn 15. febrúar næstkomandi klukkan 20:00 í Harðarbóli.

Dagskrá fundarins verður samkvæmt lögum félagsins sem sjá má á heimasíðu Hestamannafélagsins Harðar. Hvetjum alla félagsmenn til að mæta og taka þátt í umræðum um hagsmunamál félagsins/hesthúsahverfisins.

Stjórn Félags hesthúseigenda á Vamárbökkum í Mosfellsbæ