- Nánar
-
Flokkur: Annað
-
Skrifað þann Fimmtudagur, ágúst 05 2004 10:24
-
Skrifað af Odda
Mótanefnd Harðar hefur tekið þá ákvörðun að Lokaspretturinn sem átti að vera núna um helgina, fellur niður vegna lítilla þáttöku.
Kveðja
mótanefnd
- Nánar
-
Flokkur: Annað
-
Skrifað þann Þriðjudagur, ágúst 03 2004 11:19
-
Skrifað af Oddrún
Helgina 7-8. ágúst næstkomandi verður haldin hinn árlegi Lokasprettur Hestamannafélagisins Harðar að Varmárbökkum í Mosfellsbæ.
Keppt verður eftirfarandi greinum:
A flokk
B flokk
250m skeiði
150m skeiði
100m fljúgandi skeiði
Skráning á mótið fer fram í Harðarbóli og í síma 566-8282, 4.ágúst næstkomandi milli kl 20:00 21:30
Skráningargjald er kr: 2.000, á grein.
Öll hross sem mæta til leiks þurfa að vera grunnskráð.
Mótanefnd áskilur sér þann rétt að fella niður greinar ef nógu mikil skráning næst ekki.
Bæjardekk mun styrkja þetta mót.
Kveðja
Mótanefnd
- Nánar
-
Flokkur: Annað
-
Skrifað þann Sunnudagur, júlí 04 2004 06:12
-
Skrifað af Oddrún
Skráning á Íslandsmót 2004 bæði fyrir börn,unlinga,ungmenni og fullorðna verður í Harðarbóli þriðjudaginn 6.júlí og miðvikudaginn 7. júli frá kl 20:00 til 22:00.
Ath öll hross þurfa að vera grunnskráð
Nánari upplýsingar eru hjá Oddu í síma 849-8088
- Nánar
-
Flokkur: Annað
-
Skrifað þann Fimmtudagur, júní 24 2004 12:00
-
Skrifað af æskulýðsnefnd
eru á milli sex og sjö á laugardeginum og á milli fjögur og fimm á sunnudeginum.
- Nánar
-
Flokkur: Annað
-
Skrifað þann Fimmtudagur, júní 10 2004 12:00
-
Skrifað af Ása og Helga í æskulýðsnefnd
Þeir keppendur Harðar sem hafa áhuga á að fá pláss fyrir hestinn sinn með aðliggjandi tjaldstæði þurfa að hringja í síma 5144030. Hér gildir reglan "því fyrr því betra". Hugsunin er svo að reyna að haga því þannig að allir keppendur verði á sama svæðinu með hestana sína. En til þess að það megi vera þarf hver keppandi að hringja inn og panta fyrir sinn hest.
- Nánar
-
Flokkur: Annað
-
Skrifað þann Fimmtudagur, maí 13 2004 09:09
-
Skrifað af Ómar Runólfsson Flugabakki 10 s: 898-658
Það bætast væntanlega fleiri stóðhestar á húsnotkunarlistann næstu daga . Hafið samband við undiritaðan eða Friðþjóf ef þið viljið vera með .
- Nánar
-
Flokkur: Annað
-
Skrifað þann Miðvikudagur, júní 09 2004 12:00
-
Skrifað af Super User
Sæl
Þeir sem hafa áhuga á að kaupa sér Harðar íþróttagalla þurfa að máta og panta hjá Jako heildsölunni í Kjarnanum. Pöntun þarf að staðfesta í síðasta lagi föstudaginn 11. júní nk.
- Nánar
-
Flokkur: Annað
-
Skrifað þann Fimmtudagur, maí 13 2004 09:07
-
Skrifað af Ómar Runólfsson Flugubakki 10 s.898-6587
Stóðhestar falir til notkunar á húsi á félagsvæði Harðar vorið 2004
Bjarmi frá Mosfellsbæ IS 2001125140 Rauður
F: Markús frá Langholtsparti
M: Blesa frá Hellu
Eig. Runólfur Smári Steinþórsson Flugubakki 10 s: 897-1914
Fontur frá Feti IS 1997186925
F: Roði frá Múla
M: Vigdís frá Feti
Dómur: B: 7.85 , H: 8.42 , Ae: 8,19
Eig: Þórhallur Dagur Pétursson Blíðubakki 3 s: 692-1030
Óttar frá Hvítárholti IS 1997188247 Móbrúnn
F: Gustur frá Grund
M: Ótta frá Hvítárholti
Dómur : B: 7.85 H: 8.50 A: 8.24
Eig. Súsanna og Guðmundur Funabakki 2 s: 898-3808 og 892-6702
Snjall frá Síðu IS 1997155266 Brúnskjóttur
F: Galdur frá Sauðárkróki
M: Perla frá Sauðárkróki
Eig: Þorbjörn í Hindisvík s: 891-2388
Stígandi frá Leysingjastöðum IS 1996156333 Brúnn
F: Andvari frá Ey
M: Dekkja frá Leysingjastöðum
Dómur : B: 8 H: 8.45 A: 8.27
Eig: Elías Þórhallsson s: 898-1028
Vestri frá Hörgshóli IS 1997155310 Brúnn
F: Kappi frá Hörgshóli
M: Fagra-Brúnka frá Hörgshóli
Dómur : B: 7.96 H: 7.53 A: 7.7
Eig: Þorkell Traustason s: 896-6743
Ymur frá Reynisvatni IS 2002125165 Jarpur
F: Orri frá Þúfu
M: Ilmur frá Reynisvatni
Eig: Valdimar Kristinsson Skuggabakki 6 s: 896-6753
- Nánar
-
Flokkur: Annað
-
Skrifað þann Miðvikudagur, maí 19 2004 02:23
-
Skrifað af Ómar Runólfsson 898-6587
Athugið að það er kominn nýr stóðhestur Fontur frá Feti inn á húsnotkunarlistann .
- Nánar
-
Flokkur: Annað
-
Skrifað þann Sunnudagur, maí 09 2004 12:00
-
Skrifað af HALLGERÐUR LANGBRÓK
Hallgerður Langbrók
auglýsir:
LANGBRÓKARMÓT á Harðarvöllum 15. maí 2004 kl. 15:00
Keppt verður í 5 flokkum;
· lulli á hringvelli
· brokki á beinni braut
· boðreið á beinni braut
· kappreiðum
· bjór-tölt-kappreið
Kvennakvöld Langbrókar hefst strax að loknu móti í Harðarbóli
ALLUR ÁGÓÐI AF MÓTINU OG KVENNAKVÖLDINU RENNUR ÓSKIPTUR TIL REIÐHALLARBYGGINGAR Á HARÐARSVÆÐINU
Hver verður Langbrók ársins?
Diskótekið Dísa sér um fjörið
Grillvagninn mætir, a la lamb og svín
Eurovision á skjávarpa - pakkauppboð - hver miði gildir sem happdrættismiði - húsið opnar eftir kl 23:30
Verð; 2900 kr
Miðapöntun í síma; 8227730 / 566-8258 Eða á; This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.