Langbrókarmótið laugardaginn 15. maí sl.
- Nánar
- Flokkur: Hallgerður Langbrók
- Skrifað þann Föstudagur, maí 21 2004 12:00
- Skrifað af Hallgerður Langbrók
Kvennakvöld Hallgerðar verður haldið laugardagskvöldið 15. maí. Dagskrá verður eftirfarandi: 19:00 Hamingjustund. Langbrók ársins kynnt. 20:00 Grillvagninn kemur og grillar ofan í kvennkost Harðar. Skemmtiatriði undir borðhaldi 22:00 Dansiball byrjar - hljómsveit spilar undir dansi 23:30 Húsið opnar fyrir áhangendur. Miðaverð er 2.900,- í mat og 500,- eftir 23:30 Miðapantanir hjá Lóló í síma 566 8258 eða 822 7730 eða á netfanginu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.