LANGBRÓKARMÓT

Við minnum á Langbrókarmótið á morgun, skráning frá 13:00 í Harðarbóli og mótið byrjar á morgun kl. 15:00 Konur á öllum aldri geta keppt á morgun, nema í bjórtöltinu, þar er 20 ára aldurstakmark. Munið kvennakvöldið og EUROVISION um kvöldið