Daginn í dag og dagskrá miðvikudags 3.júli

Annar dagur Landsmóts var ekki síður áhugaverður en sá fyrsti.
Sérstök forkeppni í unglingaflokki var fyrri part dags og svo tók við sérstök forkeppni í A flokki.
Okkar fulltrúar stóðu sig að vanda með prýði en keppnin er hörð og enginn náði einkunn áfram inn í milliriðil.
Margar glæsilegar sýningar sem við getum öll verið stolt af.

Á morgun miðvikudag heldur veislan áfram og er dagskrá sem hér segir með tilgreindri röð Harðarfélaga í keppni;

Aðalvöllur

09:00 Tölt T2 forkeppni

13. Benedikt Ólafsson og Bikar frá Ólafshaga

10:45 Hlé

11:00 Barnaflokkur milliriðill
22. Sigríður Fjóla Aradóttir og Ekkó frá Hvítárholti

13:20 Matarhlé

14:10 B-flokkur ungmenna milliriðill
14. Aníta Eik Kjartansdóttir og Rökkurró frá Reykjavík

15:25 Hlé

15:40 B-flokkur ungmenna milliriðill
24. Guðrún Lilja Rúnarsdóttir og Kolgríma frá Morastöðum

16:55 Hlé 17:15 Fimmgangur F1 forkeppni

19:25 Matarhlé

20:25 Dagskrárlok á aðalvelli

449082345_7774114509342214_2151014720753767493_n.jpg