Hesthúspláss fyrir keppendur Íslandmót barna og unglinga

Aðgengi að hesthúsplásum fyrir keppendur á Íslandmóti barna og unglinga dagana 17-21. júlí.

Eins og allir félagsmenn Harðar vita þá styttist í Íslandsmót barna og unglinga sem fer fram á félagsvæði okkar dagana 17.-21. júlí.

Við ætlum að taka vel á móti keppendum og leggja okkur fram við að útvega þeim pláss fyrir sín keppnishross.

Okkur langar að biðla til þeirra sem sjá sér fært að leigja aðstöðu í hesthúsunum sínum að skrá sig á google sheetið hérna í viðhenginu eða hafa beint samband við Jón Geir í síma 825-8439.

Þegar umsóknir berast frá keppendum um hesthúspláss veður þeim komið í samband við hesthúshúsaeigendur og hafa þeir þá bein samskipti sín á milli vaðrandi leigugjald og afhendingu.

 Viðmiðunarverð er 1.500 krónur fyrir sólarhringinn, án heys og spæni.

 https://docs.google.com/spreadsheets/d/14xeNb4WmDhFO_uKExxGfsLMFVGKUr9NhFWbFfJNv4ZQ/edit?usp=sharing

 

Kveðja

Framkvæmdarnefnd