Heldri hestamenn og konur - Lokahóf

Heldri hestamenn og konur.
Lokahóf
Reiðtúr - Grillveisla.
Dagurinn er fimmtudagur 30. maí 2019
Reiðtúrinn🐎
Lagt verður upp frá reiðhöllinni kl. 17:00
Við ríðum til Gísla í Dalsgarði þar sem boðið verður upp á léttar veitingar og "músikk"
Gert er ráð fyrir að reiðtúrinn með áningu taki ca.tvo tíma.
Grillveisla.
Harðarból opnar kl. 19:30
Borðhald hefst kl. 20:00
MENU:🍽
Grillað lambafile borið fram með gratineruðum kartöflum, bernisósu, salati og grilluðu grænmeti.
Kaffi og sætt.
🍷🍺🍷
Við getum tekið með okkur drykki en einnig verður barinn opinn og drykkir seldir á sanngjörnu verði. 
Tindatríóið
mætir á svæðið kl 21:00 og skemmtir okkur af sinni alkunnu snilld.
Ingimar Sveinsson
sá landskunni hestamaður fer með gamanmál.
Guðmundur Jónsson🎹
verður að venju með nikkuna við innganginn.
Hákon formaður Harðar🎸
mætir með gítarinn og stjórnar fjöldasöng.
Verð kr. 3500 kr ( posi á staðnum )
Þátttaka tilkynnist hjá 
Sigríði Johnsen á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
eða í síma 896-8210
í síðasta lagi laugardaginn 25. maí.
Lífið er núna - njótum 😊

Niðurstöður Íþróttamóts Útilegumannsins 2019

 


Tölt T3
         
Opinn flokkur - Meistaraflokkur    
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Lára Jóhannsdóttir Gormur frá Herríðarhóli Brúnn/mó-einlitt Fákur 7,50
2 Snorri Dal Sæþór frá Stafholti Brúnn/milli-skjótt Sörli 7,20
3 Anna Björk Ólafsdóttir Flugar frá Morastöðum Rauður/milli-stjörnótt Sörli 6,87
4-5 Adolf Snæbjörnsson Bryndís frá Aðalbóli 1 Brúnn/milli-skjótt Sörli 6,50
4-5 Þorgeir Ólafsson Sif frá Steinsholti Rauður/milli-einlitt Borgfirðingur 6,50
6 Ragnheiður Þorvaldsdóttir Hrímnir frá Hvítárholti Grár/brúnneinlitt Hörður 6,43
7 Elisa Englund Berge Blakkur frá Skáney Brúnn/milli-einlitt Hörður 6,30
8 Fríða Hansen Vargur frá Leirubakka Brúnn/milli-leistar(eingöngu) Geysir 6,27
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Lára Jóhannsdóttir Gormur frá Herríðarhóli Brúnn/mó-einlitt Fákur 7,72
2 Snorri Dal Sæþór frá Stafholti Brúnn/milli-skjótt Sörli 7,50
3 Anna Björk Ólafsdóttir Flugar frá Morastöðum Rauður/milli-stjörnótt Sörli 6,72
4 Þorgeir Ólafsson Sif frá Steinsholti Rauður/milli-einlitt Borgfirðingur 6,67
5 Adolf Snæbjörnsson Bryndís frá Aðalbóli 1 Brúnn/milli-skjótt Sörli 6,33
           
           
Opinn flokkur - 1. flokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Anna Renisch Aron frá Eyri Bleikur/fífil/kolótturstjörnótt Borgfirðingur 6,77
2 Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Fákur 6,73
3 Jón Steinar Konráðsson Vænting frá Brekkukoti Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,67
4-5 Jóhann Ólafsson Djörfung frá Reykjavík Bleikur/fífil-skjótt Sprettur 6,63
4-5 Steinn Haukur Hauksson Ísing frá Fornastekk Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,63
6 Jóhann Ólafsson Brenna frá Blönduósi Rauður/milli-einlitt Sprettur 6,57
7 Kristín Magnúsdóttir Sandra frá Reykjavík Brúnn/milli-einlitt Smári 6,40
8 Rakel Sigurhansdóttir Glanni frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/milli-blesótt Fákur 6,30
9 Arnhildur Halldórsdóttir Tinna frá Laugabóli Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 6,27
10 Sigurður Kristinsson Þóra frá Hveravík Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 5,90
11 Halldóra H Ingvarsdóttir Askur frá Ekru Brúnn/milli-einlitt Hörður 5,83
12 Kjartan Ólafsson Víóla frá Niðarósi Rauður/milli-stjörnótt Hörður 5,70
13 Hólmsteinn Ö. Kristjánsson Nína frá Selfossi Jarpur/milli-einlitt Fákur 5,67
14 Sigurður Kristinsson Filippía frá Hveravík Jarpur/rauð-einlitt Fákur 5,43
15 Jóhann Ólafsson Von frá Bjarnanesi Rauður/sót-einlitt Sprettur 0,00
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Anna Renisch Aron frá Eyri Bleikur/fífil/kolótturstjörnótt Borgfirðingur 7,00
2 Steinn Haukur Hauksson Ísing frá Fornastekk Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,89
3 Jóhann Ólafsson Djörfung frá Reykjavík Bleikur/fífil-skjótt Sprettur 6,83
4 Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Fákur 6,78
5 Jón Steinar Konráðsson Vænting frá Brekkukoti Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,67
           
           
Opinn flokkur - 2. flokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Petra Björk Mogensen Polka frá Tvennu Rauður/milli-blesótt Sprettur 6,33
2 Sigurður Gunnar Markússon Alsæll frá Varmalandi Brúnn/milli-stjörnótt Sörli 6,17
3 Ingvar Ingvarsson Trausti frá Glæsibæ Brúnn/milli-skjótt Hörður 6,10
4 Stella Björg Kristinsdóttir Drymbill frá Brautarholti Grár/rauðureinlitt Sörli 6,07
5-6 Oddný Erlendsdóttir Gígja frá Reykjum Brúnn/mó-einlitt Sprettur 5,93
5-6 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt Sprettur 5,93
7 Kristján Breiðfjörð Magnússon Lára frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/milli-einlitt Hörður 5,90
8 Linda Björk Gunnlaugsdóttir Snædís frá Blönduósi Grár/brúnneinlitt Sprettur 5,80
9-11 Hulda Katrín Eiríksdóttir Salvar frá Fornusöndum Jarpur/milli-einlitt Sprettur 5,77
9-11 Sóley Þórsdóttir Fönix frá Fornusöndum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 5,77
9-11 Sigurbjörn Eiríksson Lukkudís frá Sælukoti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,77
12 Verena Stephanie Wellenhofer Gabríel frá Gunnarshólma Jarpur/ljóseinlitt Fákur 5,70
13 Magnús Ingi Másson Tarsan frá Skálakoti Grár/brúnneinlitt Hörður 5,50
14 Carlien Borburgh Gloríus frá Litla-Garði Brúnn/milli-einlitt Hörður 5,33
15 Berghildur Stefánsdóttir Katla frá Kagaðarhóli Brúnn/mó-einlitt Hörður 4,80
16 Erna Sigríður Ómarsdóttir Rimma frá Ólafsbergi Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt Fákur 4,47
17 Anna Lísa Guðmundsdóttir Knésól frá Skálholti Jarpur/milli-einlitt Hörður 4,40
18 Erna Sigríður Ómarsdóttir Salka frá Breiðabólsstað Jarpur/milli-einlitt Fákur 4,33
19 Karl Már Lárusson Mosfellingur frá Meðalfelli Vindóttur/móeinlitt Hörður 4,27
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Petra Björk Mogensen Polka frá Tvennu Rauður/milli-blesótt Sprettur 7,00
2 Sigurður Gunnar Markússon Alsæll frá Varmalandi Brúnn/milli-stjörnótt Sörli 6,67
3 Ingvar Ingvarsson Trausti frá Glæsibæ Brúnn/milli-skjótt Hörður 6,39
4 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt Sprettur 6,33
5 Stella Björg Kristinsdóttir Drymbill frá Brautarholti Grár/rauðureinlitt Sörli 6,28
6 Oddný Erlendsdóttir Gígja frá Reykjum Brúnn/mó-einlitt Sprettur 6,11
           
           
Ungmennaflokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti Bleikur/fífil-stjörnótt Sleipnir 7,23
2-3 Thelma Dögg Tómasdóttir Taktur frá Torfunesi Rauður/milli-stjörnótt Smári 7,00
2-3 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Koltinna frá Varmalæk Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Skagfirðingur 7,00
4 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Töffari frá Hlíð Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 6,93
5 Elmar Ingi Guðlaugsson Grunnur frá Hólavatni Bleikur/álóttureinlitt Fákur 6,43
6-7 Elín Árnadóttir Prýði frá Vík í Mýrdal Bleikur/fífil-blesótt Sindri 6,33
6-7 Brynjar Nói Sighvatsson Fluga frá Prestsbakka Jarpur/milli-einlitt Sindri 6,33
8-9 Kári Kristinsson Hrólfur frá Hraunholti Jarpur/milli-einlitt Sleipnir 6,30
8-9 Thelma Rut Davíðsdóttir Haustnótt frá Syðra-Skörðugili Bleikur/álóttureinlitt Hörður 6,30
10 Erna Jökulsdóttir Tinni frá Laugabóli Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Hörður 6,07
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Töffari frá Hlíð Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 6,89
2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Koltinna frá Varmalæk Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Skagfirðingur 6,78
3 Elmar Ingi Guðlaugsson Grunnur frá Hólavatni Bleikur/álóttureinlitt Fákur 6,56
4-5 Thelma Dögg Tómasdóttir Taktur frá Torfunesi Rauður/milli-stjörnótt Smári 0,00
4-5 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti Bleikur/fífil-stjörnótt Sleipnir 0,00
           
           
Unglingaflokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Vindóttur/jarp-einlittglófext Hörður 6,77
2 Selma Leifsdóttir Glaður frá Mykjunesi 2 Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,63
3 Viktoría Von Ragnarsdóttir Rún frá Naustanesi Rauður/milli-blesótt Hörður 6,37
4 Védís Huld Sigurðardóttir Megas frá Seylu Jarpur/milli-einlitt Sleipnir 6,33
5-6 Glódís Rún Sigurðardóttir Hrynjandi frá Skefilsstöðum Grár/rauðureinlitt Sleipnir 6,30
5-6 Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 6,30
7 Aníta Eik Kjartansdóttir Lóðar frá Tóftum Rauður/milli-einlitt Hörður 6,17
8 Aron Ernir Ragnarsson Váli frá Efra-Langholti Jarpur/rauð-einlitt Smári 6,10
9 Aron Freyr Petersen Adam frá Skammbeinsstöðum 1 Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,03
10 Bríet Bragadóttir Grímar frá Eyrarbakka Brúnn/milli-blesótthringeygt eða glaseygt Sleipnir 5,77
11 Aron Ernir Ragnarsson Ísar frá Efra-Langholti Rauður/milli-blesótt Smári 5,43
12 Brynja Líf Rúnarsdóttir Ópall frá Hveravík Brúnn/mó-einlitt Fákur 4,67
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Vindóttur/jarp-einlittglófext Hörður 7,11
2 Selma Leifsdóttir Glaður frá Mykjunesi 2 Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,78
3 Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 6,61
4 Viktoría Von Ragnarsdóttir Rún frá Naustanesi Rauður/milli-blesótt Hörður 6,44
5-6 Védís Huld Sigurðardóttir Megas frá Seylu Jarpur/milli-einlitt Sleipnir 6,33
5-6 Glódís Rún Sigurðardóttir Hrynjandi frá Skefilsstöðum Grár/rauðureinlitt Sleipnir 6,33
           
           
Barnaflokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sigurrós frá Söðulsholti Rauður/milli-blesótt Borgfirðingur 6,33
2 Matthías Sigurðsson Djákni frá Reykjavík Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,20
3-4 Kristín Karlsdóttir Frú Lauga frá Laugavöllum Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 6,13
3-4 Sara Dís Snorradóttir Gnótt frá Syðra-Fjalli I Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,13
5 Oddur Carl Arason Hrafnagaldur frá Hvítárholti Brúnn/milli-einlitt Hörður 5,77
6 Oddur Carl Arason Órnir frá Gamla-Hrauni Brúnn/milli-einlitt Hörður 5,40
7 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Gjafar frá Hæl Grár/brúnneinlitt Sprettur 5,30
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sigurrós frá Söðulsholti Rauður/milli-blesótt Borgfirðingur 6,78
2 Kristín Karlsdóttir Frú Lauga frá Laugavöllum Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 6,17
3-4 Oddur Carl Arason Hrafnagaldur frá Hvítárholti Brúnn/milli-einlitt Hörður 6,11
3-4 Matthías Sigurðsson Djákni frá Reykjavík Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,11
5 Sara Dís Snorradóttir Gnótt frá Syðra-Fjalli I Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,06

Tölt T4          
Opinn flokkur - Meistaraflokkur    
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Óskar frá Breiðstöðum Jarpur/rauð-einlitt Hörður 7,63
2 Henna Johanna Sirén Herjann frá Eylandi Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 6,87
3 Birgitta Bjarnadóttir Sveinsson frá Skíðbakka 1A Brúnn/milli-einlitt Geysir 6,73
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Óskar frá Breiðstöðum Jarpur/rauð-einlitt Hörður 8,12
2 Henna Johanna Sirén Herjann frá Eylandi Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 7,21
3 Birgitta Bjarnadóttir Sveinsson frá Skíðbakka 1A Brúnn/milli-einlitt Geysir 6,29
           
           
Opinn flokkur - 1. flokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Jóhann Ólafsson Brúney frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 7,37
2 Þorvarður Friðbjörnsson Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 Grár/rauðurstjörnótt Fákur 6,83
3 Jóhann Ólafsson Nóta frá Grímsstöðum Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,63
4 Anna  Þöll Haraldsdóttir Óson frá Bakka Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,43
5 Rósa Valdimarsdóttir Laufey frá Seljabrekku Brúnn/milli-stjörnótthringeygt eða glaseygt Fákur 6,20
6 Bryndís Arnarsdóttir Fákur frá Grænhólum Rauður/milli-stjörnótt Sörli 6,10
7 Anna Renisch Tiltrú frá Lundum II Brúnn/dökk/sv.einlitt Borgfirðingur 6,07
8 Hulda Katrín Eiríksdóttir Glanni frá Fornusöndum Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,87
9 Sóley Þórsdóttir Flugnir frá Fornusöndum Brúnn/milli-skjótt Fákur 4,60
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Jóhann Ólafsson Brúney frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 7,71
2 Þorvarður Friðbjörnsson Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 Grár/rauðurstjörnótt Fákur 6,92
3 Anna  Þöll Haraldsdóttir Óson frá Bakka Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,58
4 Bryndís Arnarsdóttir Fákur frá Grænhólum Rauður/milli-stjörnótt Sörli 6,50
5 Rósa Valdimarsdóttir Laufey frá Seljabrekku Brúnn/milli-stjörnótthringeygt eða glaseygt Fákur 6,00
           
           
Ungmennaflokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Vísa frá Hrísdal Rauður/milli-tvístjörnótt Skagfirðingur 6,37
2 Selma Leifsdóttir Hrafn frá Eylandi Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,00
3 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Stormur frá Sólheimum Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 5,83
4 Matthías Sigurðsson Biskup frá Sigmundarstöðum Rauður/milli-blesótt Fákur 5,47
5 Ragnar Rafael Guðjónsson Dugur frá Tjaldhólum Rauður/milli-einlitt Geysir 5,33
6 Viktoría Von Ragnarsdóttir Ymur frá Reynisvatni Jarpur/milli-einlitt Hörður 5,23
7 Aníta Eik Kjartansdóttir Dynur frá Vatnsleysu Brúnn/milli-einlitt Hörður 5,20
8 Rakel Anna Óskarsdóttir Grímur frá Lönguhlíð Rauður/milli-skjótt Hörður 4,07
9 Stefanía Vilhjálmsd. Reykdal Gestur frá Útnyrðingsstöðum Grár/óþekktureinlitt Hörður 2,50
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Selma Leifsdóttir Hrafn frá Eylandi Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,58
2 Matthías Sigurðsson Biskup frá Sigmundarstöðum Rauður/milli-blesótt Fákur 6,12
3 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Vísa frá Hrísdal Rauður/milli-tvístjörnótt Skagfirðingur 6,04
4 Ragnar Rafael Guðjónsson Dugur frá Tjaldhólum Rauður/milli-einlitt Geysir 5,54
5 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Stormur frá Sólheimum Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 5,42
Tölt T7          
Barnaflokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Depla frá Laxdalshofi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,80
2-3 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Von frá Seljabrekku Rauður/milli-tvístjörnótt Hörður 5,60
2-3 Vilhjálmur Árni Sigurðsson Laufi frá Syðri-Völlum Rauður/dökk/dr.einlitt Sprettur 5,60
4 Anika Hrund Ómarsdóttir Tindur frá Álfhólum Rauður/milli-stjörnótt Fákur 5,47
5-6 Kristín María Eysteinsdóttir Gjafar frá Norður-Götum Jarpur/rauð-einlitt Hörður 5,37
5-6 Anika Hrund Ómarsdóttir Yrsa frá Álfhólum Jarpur/milli-einlitt Fákur 5,37
7 Katla María Snorradóttir Mökkur frá Heysholti Brúnn/milli-stjörnótt Hörður 5,30
8 Arnþór Hugi Snorrason Spá frá Útey 2 Rauður/sót-sokkar(eingöngu) Sprettur 4,97
9 Lína Rut S. Halldórsdóttir Tindur frá Álftárósi Grár/moldóttstjörnótt Hörður 2,10
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Depla frá Laxdalshofi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,83
2 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Von frá Seljabrekku Rauður/milli-tvístjörnótt Hörður 5,75
3 Vilhjálmur Árni Sigurðsson Laufi frá Syðri-Völlum Rauður/dökk/dr.einlitt Sprettur 5,50
4 Kristín María Eysteinsdóttir Gjafar frá Norður-Götum Jarpur/rauð-einlitt Hörður 5,17
5 Anika Hrund Ómarsdóttir Yrsa frá Álfhólum Jarpur/milli-einlitt Fákur 4,42
Fjórgangur V2        
Opinn flokkur - Meistaraflokkur    
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Óskar frá Breiðstöðum Jarpur/rauð-einlitt Hörður 7,47
2 Jakob Svavar Sigurðsson Hálfmáni frá Steinsholti Rauður/milli-stjörnótt Dreyri 7,17
3-4 Súsanna Sand Ólafsdóttir Bikar frá Ólafshaga Brúnn/milli-einlitt Hörður 6,77
3-4 Snorri Dal Ölur frá Akranesi Brúnn/milli-stjörnótt Sörli 6,77
5 Hrefna María Ómarsdóttir Selja frá Gljúfurárholti Jarpur/korg-einlitt Fákur 6,63
6-7 Anna Björk Ólafsdóttir Flugar frá Morastöðum Rauður/milli-stjörnótt Sörli 6,53
6-7 Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur frá Mosfellsbæ Brúnn/milli-einlitt Hörður 6,53
8 Birgitta Bjarnadóttir Sveinsson frá Skíðbakka 1A Brúnn/milli-einlitt Geysir 6,40
9-10 Adolf Snæbjörnsson Auður frá Aðalbóli 1 Grár/brúnneinlitt Sörli 6,23
9-10 Fríða Hansen Óskar frá Tungu Brúnn/mó-einlitt Geysir 6,23
11-12 Adolf Snæbjörnsson Bryndís frá Aðalbóli 1 Brúnn/milli-skjótt Sörli 6,20
11-12 Elisa Englund Berge Hreimur frá Kanastöðum Brúnn/milli-einlitt Hörður 6,20
13 Fredrica Fagerlund Gustur frá Yztafelli  Brúnn/milli-einlitt Hörður 6,17
14 Þorgeir Ólafsson Sif frá Steinsholti Rauður/milli-einlitt Borgfirðingur 6,10
15 Elisa Englund Berge Blakkur frá Skáney Brúnn/milli-einlitt Hörður 6,00
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Óskar frá Breiðstöðum Jarpur/rauð-einlitt Hörður 7,67
2 Snorri Dal Ölur frá Akranesi Brúnn/milli-stjörnótt Sörli 6,97
3 Anna Björk Ólafsdóttir Flugar frá Morastöðum Rauður/milli-stjörnótt Sörli 6,77
4 Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur frá Mosfellsbæ Brúnn/milli-einlitt Hörður 6,73
5 Hrefna María Ómarsdóttir Selja frá Gljúfurárholti Jarpur/korg-einlitt Fákur 6,67
6 Súsanna Sand Ólafsdóttir Bikar frá Ólafshaga Brúnn/milli-einlitt Hörður 6,57
           
           
Opinn flokkur - 1. flokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Saga Steinþórsdóttir Mói frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 6,90
2 Dagmar Öder Einarsdóttir Villa frá Kópavogi Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 6,77
3 Helena Ríkey Leifsdóttir Faxi frá Hólkoti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,60
4 Jón Steinar Konráðsson Flumbri frá Þingholti Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,53
5 Ríkharður Flemming Jensen Ás frá Traðarlandi Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 6,27
6 Jóhann Ólafsson Nóta frá Grímsstöðum Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,20
7 Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Fákur 6,07
8 Arnhildur Halldórsdóttir Þytur frá Stykkishólmi Brúnn/mó-einlitt Sprettur 6,00
9-10 Jessica Elisabeth Westlund Óskar frá Þingbrekku Rauður/milli-einlitt Hörður 5,90
9-10 Þorvarður Friðbjörnsson Grettir frá Holtsmúla 1 Rauður/milli-blesótt Fákur 5,90
11-12 Jessica Elisabeth Westlund Gullhamar frá Dallandi Brúnn/milli-einlitt Hörður 5,87
11-12 Rakel Sigurhansdóttir Selja frá Vorsabæ Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 5,87
13 Gunnhildur Sveinbjarnardó Hagur frá Helgatúni Rauður/milli-stjörnótt Fákur 5,73
14 Jóhann Ólafsson Ófeigur frá Þingnesi Bleikur/fífil-einlitt Sprettur 5,70
15 Tinna Rut Jónsdóttir Svaðilfari frá Vík í Mýrdal Brúnn/mó-einlitt Borgfirðingur 5,60
16 Sigurður Kristinsson Filippía frá Hveravík Jarpur/rauð-einlitt Fákur 5,37
17 Sigurður Kristinsson Þóra frá Hveravík Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 5,30
18 Ólafur Finnbogi Haraldsson Rökkvi frá Ólafshaga Brúnn/milli-einlitt Hörður 4,73
19 Kjartan Ólafsson Víóla frá Niðarósi Rauður/milli-stjörnótt Hörður 4,00
B úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
6 Arnhildur Halldórsdóttir Þytur frá Stykkishólmi Brúnn/mó-einlitt Sprettur 6,07
7-8 Jessica Elisabeth Westlund Óskar frá Þingbrekku Rauður/milli-einlitt Hörður 6,03
7-8 Jóhann Ólafsson Nóta frá Grímsstöðum Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,03
9 Rakel Sigurhansdóttir Selja frá Vorsabæ Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 5,93
10 Þorvarður Friðbjörnsson Grettir frá Holtsmúla 1 Rauður/milli-blesótt Fákur 5,03
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Saga Steinþórsdóttir Mói frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 7,20
2 Dagmar Öder Einarsdóttir Villa frá Kópavogi Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 7,03
3 Helena Ríkey Leifsdóttir Faxi frá Hólkoti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,80
4 Ríkharður Flemming Jensen Ás frá Traðarlandi Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 6,53
5 Jón Steinar Konráðsson Flumbri frá Þingholti Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,50
6 Arnhildur Halldórsdóttir Þytur frá Stykkishólmi Brúnn/mó-einlitt Sprettur 5,80
           
           
Opinn flokkur - 2. flokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ófeigur Ólafsson Baldur frá Brekkum Rauður/milli-stjörnótt Fákur 5,87
2 Elín Deborah Guðmundsdóttir Jökull frá Hólkoti Grár/brúnneinlitt Sprettur 5,60
3 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt Sprettur 5,57
4 Valdimar Sigurðsson Vignir frá Vatnsenda Rauður/milli-einlitt Sörli 5,53
5-6 Hulda Katrín Eiríksdóttir Salvar frá Fornusöndum Jarpur/milli-einlitt Sprettur 5,50
5-6 Valdimar Ómarsson Afródíta frá Álfhólum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 5,50
7-8 Sóley Þórsdóttir Fönix frá Fornusöndum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 5,43
7-8 Carlien Borburgh Gloríus frá Litla-Garði Brúnn/milli-einlitt Hörður 5,43
9 Eveliina Aurora Ala-seppaelae Strákur frá Lágafelli Rauður/milli-blesótt Hörður 5,40
10 Stella Björg Kristinsdóttir Hásteinn frá Hrafnkelsstöðum 1 Rauður/milli-blesótt Sörli 5,30
11 Oddný Erlendsdóttir Júní frá Reykjavík Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,27
12 Sigurbjörn Eiríksson Lukkudís frá Sælukoti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,23
13 Magnús Ingi Másson Tarsan frá Skálakoti Grár/brúnneinlitt Hörður 5,07
14-15 Kristinn Már Sveinsson Sigur frá Bjargi Rauður/milli-einlitt Hörður 4,93
14-15 Ingvar Ingvarsson Trausti frá Glæsibæ Brúnn/milli-skjótt Hörður 4,93
16 Ásta Lilja Sigurðardóttir Stórstjarni frá Dunki Rauður/milli-stjörnótt Hörður 4,90
17 Guðrún Agata Jakobsdóttir Dimmir frá Strandarhöfði Brúnn/milli-einlitt Hörður 4,40
18 Linda Björk Gunnlaugsdóttir Púki frá Kálfholti Rauður/milli-einlitt Sprettur 4,20
B úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
7 Eveliina Aurora Ala-seppaelae Strákur frá Lágafelli Rauður/milli-blesótt Hörður 6,10
8 Sóley Þórsdóttir Fönix frá Fornusöndum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 6,03
9 Stella Björg Kristinsdóttir Hásteinn frá Hrafnkelsstöðum 1 Rauður/milli-blesótt Sörli 5,90
10 Carlien Borburgh Gloríus frá Litla-Garði Brúnn/milli-einlitt Hörður 5,47
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eveliina Aurora Ala-seppaelae Strákur frá Lágafelli Rauður/milli-blesótt Hörður 6,30
2 Elín Deborah Guðmundsdóttir Jökull frá Hólkoti Grár/brúnneinlitt Sprettur 6,00
3 Hulda Katrín Eiríksdóttir Salvar frá Fornusöndum Jarpur/milli-einlitt Sprettur 5,87
4 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt Sprettur 5,77
5 Valdimar Ómarsson Afródíta frá Álfhólum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 5,70
6 Ófeigur Ólafsson Baldur frá Brekkum Rauður/milli-stjörnótt Fákur 5,20
7 Valdimar Sigurðsson Vignir frá Vatnsenda Rauður/milli-einlitt Sörli 4,47
           
           
Ungmennaflokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1-2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Koltinna frá Varmalæk Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Skagfirðingur 6,70
1-2 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Prins frá Skúfslæk Jarpur/milli-stjörnótt Fákur 6,70
3 Elín Árnadóttir Blær frá Prestsbakka Brúnn/milli-einlitt Sindri 6,60
4 Thelma Dögg Tómasdóttir Marta frá Húsavík Brúnn/milli-einlitt Smári 6,53
5-6 Thelma Rut Davíðsdóttir Þráður frá Ármóti Rauður/milli-einlitt Hörður 6,43
5-6 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Töffari frá Hlíð Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 6,43
7 Elísa Benedikta Andrésdóttir Lukka frá Bjarnanesi Jarpur/rauð-einlitt Hornfirðingur 6,23
8 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Katla frá Mörk Jarpur/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Fákur 6,10
9 Fanney O. Gunnarsdóttir Grettir frá Brimilsvöllum Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 6,03
10 Ida Aurora Eklund Stapi frá Dallandi Brúnn/milli-einlitt Hörður 5,93
11 Bríet Guðmundsdóttir Dans frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt Sprettur 5,90
12 Elmar Ingi Guðlaugsson Grunnur frá Hólavatni Bleikur/álóttureinlitt Fákur 5,73
13 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Eva frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 5,43
14 Kári Kristinsson Stormur frá Hraunholti Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 5,37
15 Linda Bjarnadóttir Drottning frá Enni Brúnn/milli-einlitt Hörður 4,83
16 Daníel Gíslason Galsi frá Hrísbrú Brúnn/dökk/sv.einlitt Hörður 1,67
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Prins frá Skúfslæk Jarpur/milli-stjörnótt Fákur 6,90
2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Koltinna frá Varmalæk Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Skagfirðingur 6,87
3 Thelma Dögg Tómasdóttir Marta frá Húsavík Brúnn/milli-einlitt Smári 6,83
4 Elín Árnadóttir Blær frá Prestsbakka Brúnn/milli-einlitt Sindri 6,80
5 Thelma Rut Davíðsdóttir Þráður frá Ármóti Rauður/milli-einlitt Hörður 6,33
           
           
Unglingaflokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Vindóttur/jarp-einlittglófext Hörður 6,20
2 Selma Leifsdóttir Glaður frá Mykjunesi 2 Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,10
3 Signý Sól Snorradóttir Steinunn frá Melabergi Rauður/milli-skjótt Máni 5,93
4 Signý Sól Snorradóttir Bur frá Vakurstöðum Rauður/milli-tvístjörnótt Máni 5,87
5 Aníta Eik Kjartansdóttir Lóðar frá Tóftum Rauður/milli-einlitt Hörður 5,80
6 Selma Leifsdóttir Hrafn frá Eylandi Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,73
7 Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli Jarpur/dökk-einlitt Hörður 5,70
8 Sigurður Baldur Ríkharðsson Ernir  Tröð Brúnn/milli-skjótt Sprettur 5,67
9 Melkorka Gunnarsdóttir Náma frá Grenstanga Grár/óþekktureinlitt Hörður 5,60
10 Viktoría Von Ragnarsdóttir Ymur frá Reynisvatni Jarpur/milli-einlitt Hörður 5,57
11 Natalía Rán Leonsdóttir Grafík frá Ólafsbergi Móálóttur,mósóttur/milli-skjótthringeygt eða glaseygt Hörður 5,30
12 Stefanía Vilhjálmsd. Reykdal Gestur frá Útnyrðingsstöðum Grár/óþekktureinlitt Hörður 5,23
13 Aron Freyr Petersen Adam frá Skammbeinsstöðum 1 Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,17
14 Anna María Bjarnadóttir Snægrímur frá Grímarsstöðum Brúnn/milli-einlitt Geysir 5,07
15 Brynja Líf Rúnarsdóttir Ópall frá Hveravík Brúnn/mó-einlitt Fákur 3,63
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Vindóttur/jarp-einlittglófext Hörður 6,77
2 Signý Sól Snorradóttir Steinunn frá Melabergi Rauður/milli-skjótt Máni 6,40
3 Selma Leifsdóttir Glaður frá Mykjunesi 2 Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,33
4 Aníta Eik Kjartansdóttir Lóðar frá Tóftum Rauður/milli-einlitt Hörður 6,30
5 Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli Jarpur/dökk-einlitt Hörður 5,90
           
           
Barnaflokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sigurrós frá Söðulsholti Rauður/milli-blesótt Borgfirðingur 6,37
2 Matthías Sigurðsson Djákni frá Reykjavík Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,03
3 Oddur Carl Arason Órnir frá Gamla-Hrauni Brúnn/milli-einlitt Hörður 5,97
4 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 5,60
5-6 Þórunn Ólafsdóttir Styrkur frá Kjarri Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Glaður 5,37
5-6 Sara Dís Snorradóttir Stjarna frá Borgarholti Jarpur/rauð-stjörnótt Sörli 5,37
7 Kristín María Eysteinsdóttir Gjafar frá Norður-Götum Jarpur/rauð-einlitt Hörður 5,13
8 Anika Hrund Ómarsdóttir Yrsa frá Álfhólum Jarpur/milli-einlitt Fákur 5,07
9 Katla María Snorradóttir Hrafnagaldur frá Búrfellsvirkjun Brúnn/milli-einlitt Hörður 4,20
10 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Kolfreyja frá Snartartungu Brúnn/milli-einlitt Borgfirðingur 2,93
11 Anika Hrund Ómarsdóttir Tindur frá Álfhólum Rauður/milli-stjörnótt Fákur 0,00
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sigurrós frá Söðulsholti Rauður/milli-blesótt Borgfirðingur 6,47
2 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 6,33
3 Oddur Carl Arason Órnir frá Gamla-Hrauni Brúnn/milli-einlitt Hörður 6,30
4 Matthías Sigurðsson Djákni frá Reykjavík Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,17
5 Þórunn Ólafsdóttir Styrkur frá Kjarri Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Glaður 5,63
6 Sara Dís Snorradóttir Stjarna frá Borgarholti Jarpur/rauð-stjörnótt Sörli 5,50
Fimmgangur F2        
Opinn flokkur - Meistaraflokkur    
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Reynir Örn Pálmason Brimnir frá Efri-Fitjum Bleikur/álóttureinlitt Hörður 6,77
2 Henna Johanna Sirén Gormur frá Fljótshólum 2 Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,50
3 Atli Guðmundsson Júní frá Brúnum Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,33
4 Hekla Katharína Kristinsdóttir Fura frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/ljós-blesótt Geysir 6,27
5 Guðmar Þór Pétursson Seifur frá Neðra-Seli Rauður/milli-einlitt Borgfirðingur 6,03
6-7 Hekla Katharína Kristinsdóttir Ýmir frá Heysholti Rauður/milli-blesóttglófext Geysir 5,97
6-7 Máni Hilmarsson Lísbet frá Borgarnesi Vindóttur/móskjótt Borgfirðingur 5,97
8 Máni Hilmarsson Nótt frá Reykjavík Brúnn/milli-einlitt Borgfirðingur 5,77
9 Atli Guðmundsson Þórgnýr frá Grímarsstöðum Rauður/milli-stjörnóttglófext Sörli 5,37
10-11 Elisabeth Marie Trost Greifi frá Söðulsholti Bleikur/fífil-stjörnótthringeygt eða glaseygt Snæfellingur 5,07
10-11 Fredrica Fagerlund Drottning frá Yztafelli  Jarpur/dökk-einlitt Hörður 5,07
12 Fredrica Fagerlund Kyndill frá Marteinstungu Rauður/dökk/dr.stjörnótt Hörður 4,77
13 Fríða Hansen Glaður frá Skíðbakka III Jarpur/milli-einlitt Geysir 4,07
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Reynir Örn Pálmason Brimnir frá Efri-Fitjum Bleikur/álóttureinlitt Hörður 7,21
2 Henna Johanna Sirén Gormur frá Fljótshólum 2 Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,88
3 Hekla Katharína Kristinsdóttir Fura frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/ljós-blesótt Geysir 6,64
4 Atli Guðmundsson Júní frá Brúnum Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,50
5 Guðmar Þór Pétursson Seifur frá Neðra-Seli Rauður/milli-einlitt Borgfirðingur 6,33
           
           
Opinn flokkur - 1. flokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Jón Herkovic Hólmstjarna frá Akureyri Jarpur/milli-einlitt Fákur 6,40
2 Jessica Elisabeth Westlund Frjór frá Flekkudal Grár/rauðureinlitt Hörður 6,13
3-4 Ríkharður Flemming Jensen Myrkvi frá Traðarlandi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,90
3-4 Jessica Elisabeth Westlund Árvakur frá Dallandi Bleikur/fífil/kolóttureinlitt Hörður 5,90
5-6 Erlendur Ari Óskarsson Birnir frá Hrafnsvík Grár/bleikureinlitt Dreyri 5,80
5-6 Þorvarður Friðbjörnsson Kveikur frá Ytri-Bægisá I Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,80
7 Rósa Valdimarsdóttir Laufey frá Seljabrekku Brúnn/milli-stjörnótthringeygt eða glaseygt Fákur 5,47
8-9 Rúna Björg Vilhjálmsdóttir Hrefna frá Kirkjubæ Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,17
8-9 Svanhildur Hall Þeyr frá Holtsmúla 1 Vindóttur/bleikeinlitt Geysir 5,17
10 Tinna Rut Jónsdóttir Ómur frá Litla-Laxholti Rauður/milli-blesótt Borgfirðingur 5,10
11 Sigurður Kristinsson Eldþór frá Hveravík Rauður/milli-stjörnóttglófext Fákur 4,27
12 Karen Konráðsdóttir Lind frá Hárlaugsstöðum 2 Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Léttir 4,20
13-14 Viggó Sigurðsson Kolfinnur frá Sólheimatungu Jarpur/rauð-einlitt Fákur 0,00
13-14 Alexander Ágústsson Hrollur frá Votmúla 2 Sörli 0,00
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Jón Herkovic Hólmstjarna frá Akureyri Jarpur/milli-einlitt Fákur 6,88
2 Erlendur Ari Óskarsson Birnir frá Hrafnsvík Grár/bleikureinlitt Dreyri 6,02
3 Jessica Elisabeth Westlund Frjór frá Flekkudal Grár/rauðureinlitt Hörður 5,98
4 Ríkharður Flemming Jensen Myrkvi frá Traðarlandi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,95
5 Þorvarður Friðbjörnsson Kveikur frá Ytri-Bægisá I Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,83
           
           
Opinn flokkur - 2. flokkur      
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hulda Katrín Eiríksdóttir Júpíter frá Stóru-Ásgeirsá Grár/óþekkturskjótt Sprettur 5,67
2 Maaru Katariina Moilanen Mánadís frá Efra-Núpi Brúnn/milli-skjótt Hörður 5,10
3 Páll Jökull Þorsteinsson Aría frá Forsæti Rauður/milli-stjörnótt Hörður 5,03
4 Stella Björg Kristinsdóttir List frá Hólmum Brúnn/milli-einlitt Sörli 4,73
5 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Sif frá Eyrarbakka Brúnn/milli-skjótt Sprettur 4,27
6 Magnús Ingi Másson Kóngur frá Mosfellsbæ Brúnn/milli-einlitt Hörður 4,03
7 Karl Már Lárusson Mosfellingur frá Meðalfelli Vindóttur/móeinlitt Hörður 3,27
8 Kristinn Már Sveinsson Silfurperla frá Lækjarbakka Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Hörður 0,00
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hulda Katrín Eiríksdóttir Júpíter frá Stóru-Ásgeirsá Grár/óþekkturskjótt Sprettur 5,83
2 Páll Jökull Þorsteinsson Aría frá Forsæti Rauður/milli-stjörnótt Hörður 5,48
3 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Sif frá Eyrarbakka Brúnn/milli-skjótt Sprettur 4,88
4 Stella Björg Kristinsdóttir List frá Hólmum Brúnn/milli-einlitt Sörli 4,45
5 Maaru Katariina Moilanen Mánadís frá Efra-Núpi Brúnn/milli-skjótt Hörður 0,00
           
           
Ungmennaflokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Thelma Dögg Tómasdóttir Bósi frá Húsavík Vindóttur/mótvístjörnótt Smári 6,20
2 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Óskar frá Draflastöðum Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,17
3 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Roði frá Syðra-Skörðugili Rauður/milli-einlitt Skagfirðingur 6,13
4 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Laxnes frá Lambanesi Rauður/milli-stjörnótt Skagfirðingur 5,77
5 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Þeyr frá Strandarhöfði Grár/jarpureinlitt Sleipnir 5,60
6 Kári Kristinsson Bruni frá Hraunholti Jarpur/milli-einlitt Sleipnir 5,40
7 Bríet Guðmundsdóttir Atlas frá Lýsuhóli Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 5,17
8 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Ísak frá Jarðbrú Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,00
9 Sunna Lind Ingibergsdóttir Flótti frá Meiri-Tungu 1 Bleikur/fífil/kolóttureinlitt Sörli 4,93
10-11 Erna Jökulsdóttir Ópal frá Lækjarbakka Brúnn/milli-einlitt Hörður 4,77
10-11 Ida Aurora Eklund Kötlukráka frá Dallandi Brúnn/milli-einlitt Hörður 4,77
12 Ida Aurora Eklund Hómer frá Dallandi Rauður/milli-einlitt Hörður 3,90
13 Rakel Anna Óskarsdóttir Grímur frá Lönguhlíð Rauður/milli-skjótt Hörður 3,40
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Thelma Dögg Tómasdóttir Bósi frá Húsavík Vindóttur/mótvístjörnótt Smári 6,40
2 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Þeyr frá Strandarhöfði Grár/jarpureinlitt Sleipnir 5,76
3 Kári Kristinsson Bruni frá Hraunholti Jarpur/milli-einlitt Sleipnir 4,26
4 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Roði frá Syðra-Skörðugili Rauður/milli-einlitt Skagfirðingur 4,19
5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Óskar frá Draflastöðum Brúnn/milli-einlitt Fákur 0,00
           
           
Unglingaflokkur        
Forkeppni        
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi Rauður/ljós-tvístjörnótt Smári 6,27
2 Sigurður Baldur Ríkharðsson Sölvi frá Tjarnarlandi Brúnn/mó-einlitt Sprettur 5,93
3-4 Þorvaldur Logi Einarsson Hátíð frá Hlemmiskeiði 3 Moldóttur/d./draugstjörnótt Smári 5,80
3-4 Védís Huld Sigurðardóttir Elva frá Miðsitju Moldóttur/d./draugstjörnótt Sleipnir 5,80
5 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum III Leirljós/Hvítur/milli-einlitt Hörður 5,67
6 Matthías Sigurðsson Vonandi frá Bakkakoti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 4,97
7 Sveinn Sölvi Petersen Askja frá Ármóti Bleikur/álóttureinlitt Fákur 4,07
8 Sara Bjarnadóttir Tangó frá Fornusöndum Brúnn/dökk/sv.einlitt Hörður 3,77
9 Viktoría Von Ragnarsdóttir Stjarna frá Ölversholti Rauður/milli-stjörnótt Hörður 3,47
10 Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir Kvistur frá Strandarhöfði Jarpur/milli-stjörnótt Hörður 2,90
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Védís Huld Sigurðardóttir Elva frá Miðsitju Moldóttur/d./draugstjörnótt Sleipnir 6,62
2 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi Rauður/ljós-tvístjörnótt Smári 6,45
3 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum III Leirljós/Hvítur/milli-einlitt Hörður 6,21
4 Sigurður Baldur Ríkharðsson Sölvi frá Tjarnarlandi Brúnn/mó-einlitt Sprettur 6,17
5 Þorvaldur Logi Einarsson Hátíð frá Hlemmiskeiði 3 Moldóttur/d./draugstjörnótt Smári 5,29
Gæðingaskeið PP1        
Opinn flokkur - Meistaraflokkur    
           
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Reynir Örn Pálmason Ása frá Fremri-Gufudal Rauður/milli-einlitt Hörður 7,46
2 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lukka frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/milli-stjörnótt Geysir 7,42
3 Jakob Svavar Sigurðsson Sesar frá Steinsholti Brúnn/milli-einlitt Dreyri 6,33
4 Fredrica Fagerlund Snær frá Keldudal Grár/brúnneinlitt Hörður 4,58
5 Guðmar Þór Pétursson Lísa frá Hamrahóli Rauður/milli-tvístjörnótt Borgfirðingur 3,63
6 Elisabeth Marie Trost Gná frá Borgarnesi Grár/rauðureinlitt Snæfellingur 0,17
           
           
Opinn flokkur - 1. flokkur      
           
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Auðunn Kristjánsson Gloría frá Grænumýri Jarpur/milli-einlitt Geysir 7,00
2 Leó Hauksson Tvistur frá Skarði Jarpur/dökk-einlitt Hörður 6,33
3 Kjartan Ólafsson Brík frá Laugabóli Rauður/milli-einlitt Hörður 5,29
4 Jón Herkovic Hólmstjarna frá Akureyri Jarpur/milli-einlitt Fákur 3,54
5-6 Tinna Rut Jónsdóttir Ómur frá Litla-Laxholti Rauður/milli-blesótt Borgfirðingur 0,00
5-6 Rakel Sigurhansdóttir Dögun frá Mosfellsbæ Jarpur/milli-einlitt Fákur 0,00
           
           
Opinn flokkur - 2. flokkur      
           
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hulda Katrín Eiríksdóttir Ýmir frá Fornusöndum Brúnn/milli-einlitt Sprettur 2,58
2 Maaru Katariina Moilanen Mánadís frá Efra-Núpi Brúnn/milli-skjótt Hörður 0,38
           
           
Ungmennaflokkur        
           
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Hrappur frá Sauðárkróki Bleikur/álóttureinlitt Skagfirðingur 6,54
2 Þorgils Kári Sigurðsson Stoð frá Hrafnagili Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 6,50
3 Kári Kristinsson Bruni frá Hraunholti Jarpur/milli-einlitt Sleipnir 6,38
4 Sigurður Baldur Ríkharðsson Sölvi frá Tjarnarlandi Brúnn/mó-einlitt Sprettur 6,13
5 Sunna Lind Ingibergsdóttir Flótti frá Meiri-Tungu 1 Bleikur/fífil/kolóttureinlitt Sörli 5,92
6 Védís Huld Sigurðardóttir Elva frá Miðsitju Moldóttur/d./draugstjörnótt Sleipnir 5,00
7 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum III Leirljós/Hvítur/milli-einlitt Hörður 4,50
8 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Þeyr frá Strandarhöfði Grár/jarpureinlitt Sleipnir 2,71
9 Matthías Sigurðsson Herdís frá Holtsmúla 1 Grár/rauðureinlitt Fákur 0,33
10 Sara Bjarnadóttir Dimmalimm frá Kílhrauni Bleikur/álóttureinlitt Hörður 0,29
11-12 Sveinn Sölvi Petersen Askja frá Ármóti Bleikur/álóttureinlitt Fákur 0,00
11-12 Elmar Ingi Guðlaugsson Kufl frá Grafarkoti Brúnn/milli-skjótt Fákur 0,00

Viðburðarrík helgi

Stærsti viðburður helgarinnar var Íþróttamótið, sem tókst mjög vel. Yfir 300 skráningar. Mótanefnd á hrós skilið fyrir framkvæmdina. Svona stóru móti fylgir mikil vinna og komu fjölmargir félagsmenn að þeirri vinnu og eiga þeir þakkir félagsins. Sl föstudag var Kótilettukvöld Harðar og mættu rúmlega 100 manns. Eins og svo oft áður var öll vinna kvöldsins unnn í sjálfboðavinnu og verður hagnaðurinn notaður í uppbyggingu Harðarbóls.
Á laugardeginum var Fáksreið og riðu um 50 manns í góðu veðri. Nokkrir keyrðu hestana í Fák og riðu heim.
Formaðurinn

Dagskrá fyrir Íþróttamót Útilegumannsins 2019

Endanlega dagskrá fyrir Íþróttamót Útilegumannsins 2019!

Eins flestir hafa tekið eftir hefur orðið talsverð breyting á dagskránni og biðjumst við innilegrar velvirðingar á því. Frá þeim tíma sem að fyrsta dagskráin var gefin út bættust við um 100 skráningar svo það þurfti að hliðra tímasetningum og flokkum talsvert til. Aftur, biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Hlökkum til að sjá ykkur hress og kát um helgina!

Kær kveðja,
Mótanefnd

Föstudagur:
16:00 - Fimmgangur F2 Meistaraflokkur
16:50 – Fimmgangur F2 Unglingaflokkur
17:30 – Fimmgangur F2 Ungmennaflokkur
18:20 – Fimmgangur 1. Flokkur
Kvöldmatarhlé
19:40 – Fimmgangur 2. Flokkur
20:20 – Tölt T4 Ungmennaflokkur
20:40 – Tölt T4 1. Flokkur
21:00 – Tölt T4 Meistaraflokkur
Dagslok

Laugardagur:
09:00 – Fjórgangur V2 Barnaflokkur
09:40 – Fjórgangur V2 Unglingaflokkur
10:25 – Fjórgangur V2 Ungmennaflokkur
11:10 – Fjórgangur V2 2. Flokkur
Hádegismatur
13:00 – Gæðingaskeið PP2 Meistaraflokkur
 Gæðingaskeið PP2 1. Flokkur
 Gæðingaskeið PP2 2. Flokkur
 Gæðingaskeið PP2 Ungmennaflokkur
 Flugskeið 100m P2
15:30 – Fjórgangur V2 1. Flokkur
Kaffihlé
16:35 – Fjórgangur V2 Meistaraflokkur
17:20 – Tölt T7 Barnaflokkur
17:35 – Tölt T3 Barnaflokkur
17:55 – Tölt T3 Unglingalokkur
18:30 – Tölt T3 Ungmennaflokkur
Kvöldmatur
19:30 – Tölt T3 2. Flokkur
20:20 – Tölt T3 1. Flokkur
21:00 – Tölt T3 Meistaraflokkur
Dagslok

Sunnudagur:
09:00 Fjórgangur V2 2. Flokkur B-úrslit
09:30 Fjórgangur V2 1. Flokkur B-úrslit
10:00 Tölt T4 Ungmennaflokkur A-úrslit
10:20 Tölt T4 1. Flokkur A-úrslit
10:40 Tölt T4 Meistaraflokkur A-úrslit
11:00 Tölt T7 Barnaflokkur A-úrslit
11:15 – Tölt T3 Barnaflokkur A-úrslit
11:35 – Tölt T3 Unglingaflokkur A-úrslit
11:55 – Tölt T3 Ungmennaflokkur A-úrslit
Hádegishlé
12:40 – Pollaflokkur (Teymdir / Ríða sjálfir)
13:00 - Tölt T3 2. Flokkur A-Úrslit
13:20 – Tölt T3 1. Flokkur A-Úrslit
13:40 – Tölt T3 Meistaraflokkur A-úrslit
14:00 - Fjórgangur V2 Barnaflokkur A-úrslit
14:30 – Fjórgangur V2 Unglingaflokkur A-Úrslit
15:00 – Fjórgangur V2 Ungmennaflokkur A-Úrslit
15:30 – Fjórgangur V2 2. Flokkur A-Úrslit
16:00 – Fjórgangur V2 1. Flokkur A-Úrslit
16:30 – Fjórgangur V2 Meistaraflokkur A-Úrslit
Kaffihlé
17:20 - Fimmgangur F2 Unglingaflokkur A-Úrslit
18:00 – Fimmgangur F2 Ungmennaflokkur A-Úrslit
18:40 – Fimmgangur F2 2. Flokkur A-Úrslit
19:20 – Fimmgangur F2  1. Flokkur A-Úrslit
20:00 – Fimmgangur F2 Meistaraflokkur A-Úrslit

Keppnisnámskieð Barna í kvöld út á vellinum

Kærar félagar
Það er Keppnisnámskieð Barna í dag og er æfing út á völlinum Kl 1720-2020
Það má samt alveg fara á völlinn enn bið ég ykkur um að taka tillit til þeirra og ef þið hafa tök á því að fara að æfa ykkur fyrir eða eftir þann tíma, væri það auðvitað æði :)
Góða skemmtun :)
Kv
Sonja
Yfirreiðkennari Harðar

Opnið Íþróttamót Harðar 2019 - Skráningafrestur framlengdur

 

Tilkynning frá Mótanefnd Harðar:

Eins og margir hafa tekið eftir er búið að vera vesen með skráningar en þetta stafar af bilun í skráningakerfi sportfengs. Að því tilefni verður skráningarfresturinn á mótið framlengdur til morgunns á meðan tölvufólkið er á fullu að laga þetta. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda 
Afsakið þetta.
🙃

Fáksreið

Kæru félagar,

Næstkomandi laugardag, 11. maí, ætlum við félagsmenn að vísitera félaga okkar í hestamannafélagi Fáks, eins og gert hefur verið í mörg ár og þiggja af þeim veitingar á sanngjörnu verði.

Lagt verður af stað frá “Naflanum” kl 13:00. Farið verður á misjöfnum hraða yfir Hólmsheiði og áð 2-3 á leiðinni. Eftir kaffi er “ströndin” riðin heim og áð 2-3 á leiðinni.

Veðurspáin er bara alltaf dásamleg þegar við erum á yfirferð og vonum að sem flestir mæti.
Þessi viðburður má ekki leggjast af.

Með sólarkveðju,

Ferðanefnd

Kótilettukvöld

Hið árlega kótilettufjáröflunarkvöld Harðar verður í Harðarbóli nk föstudag 10.maí. Húsið opnar kl 19;30 Formaðurinn mætir með gítarinn. Maturinn borinn fram 19.45 Kótilettur a la mamma og ávextir og rjómi í eftirrétt. Ágóði rennur til Harðarbóls fyrir innréttingar og tæki. Verð aðeins 3.500 kr pr mann. Takið með ykkur gesti.
Vinsamlegast tilkiynnið komu ykkar á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Kótilettunefndin

Opið Íþróttamót Harðar 2019!

Íþróttamót Harðar verður haldið aðra helgina í maí, 10.-12. maí!

Skráining hefst fimmtudaginn 2. maí og lýkur þriðjudaginn 7. maí! Hvetjum fólk til að taka þátt og skrá tímanlega en skráning fer fram í gegnum sportfeng.
Skráningagjaldið er 4500kr í hringvallagreinarnar og 3000kr í skeiðgreinarnar:)

Flokkar sem verða í boði:
o Pollaflokkur
Teymdir
Ríða sjálfir
o Barnaflokkur
Fjórgangur V2
Fjórgangur V5
Tölt T3
Tölt T7
o Unglingaflokkur
Fjórgangur V2
Fimmgangur F2
Tölt T3
Slaktaumatölt T4
o Ungmennaflokkur
Fjórgangur V2
Fimmgangur F2
Tölt T3
Gæðingaskeið PP2
100m skeið
150m skeið
250m skeið
Slaktaumatölt T4
o 2. Flokkur / 1. Flokkur
Fjórgangur V2
Fimmgangur F2
Tölt T3
Slaktaumatölt T4
Gæðingaskeið PP2
100m skeið
150m skeið
250m skeið
o Meistaraflokkur
Fjórgangur V1
Fjórgangur V2
Fimmgangur F1
Fimmgangur F2
Slaktaumatölt T2
Slaktaumatölt T4
Tölt T1
Tölt T3
Gæðingaskeið PP2
100m skeið
150m skeið
250m skeið

Ath mótanefnd áskilur sér rétt til að sameina / fella niður flokka ef ekki næg skráning næst.

Hlökkum til að sjá ykkur!

59285965_2289429504428856_979425312842448896_n.jpg