Skriftstofu Harðar verður lokað 1.-4.2.

Ef það er eitthvað áríðandi sem getur ekki beðið - sendið þá email á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hringi í Rúnar

Sérframleiddur fatnaður frá Hrímni- merktan Herði

Í samstarfi við hestavöru- og reiðfataframleiðandann Hrímni,
bjóðum við upp á að panta sérframleiddan fatnað merktan Herði.
Miðvikudaginn 31. janúar bjóðum við upp á mátunardag í
félagsheimilinu frá kl. 17 til 19, en þá koma fulltrúar Hrímnis
með allar stærðir af fatnaðnum svo hægt sé að velja rétta
stærð.
Við bjóðum félagsmönnum að greiða aðeins helming við pöntun og
restina við afhendingu í maí.
Hvetjum við alla félagsmenn að nýta tækifærið til að fá sér
vandaðan fatnað á sérkjörum.
Við mætum svo öll á Landsmót í sumar vel merkt okkar félagi og
styðjum okkar fólk 😉
Hrimnir_Hordur_forsida.jpg
 
Hrimnir_Hordur_keppnisjakki.jpg
 
Hrimnir_Hordur_hettupeysa.jpg
 
Hrimnir_Hordur_Hekla_jakki.jpg
 
Hrimnir_Hordur_beanie.jpg
 
Hrimnir_Hordur_derhufa.jpg
 
 
 

Tvö mót framundan - núna um helgina

FYRSTA VETRARMÓT HARÐAR

Fyrsta vetrarmót Harðar 2024. Mótið verður haldið þann 20. janúar og keppt verður í hálfgerðri T7 tölt keppni, nema ekki er snúið við. Þannig hægt tölt og síðan frjáls ferð á tölti eftir þul upp á vinstri hönd.
Skráning fer fram á sportfeng.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum
Pollar - teymdir
Pollar - ríða sjálfir
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
3.flokkur
2.flokkur
1.flokkur

 

OPIÐ TÖLUMÓT HARÐAR V1

Opnað hefur verið fyrir skráningu á V1 opið tölumót Harðar skráningu lokar fimmtudaginn 18.janúar kl 24.00. þrír dómarar munu dæma mótið og verður í boði að fá dómarablöð að móti loknu þar sem ritarar munu taka niður comment dómara eftir bestu getu.
Í boði verður upphitunar aðsataða í Blíðubakka höllinni en hún er í aðeins 150 m fjarlægð frá reiðhöll Harðar.
Aðeins er riðin forkeppni og ekki verða veitt verðlaun.
Athygli er vakin á því að dagskrá gæti hafist fyrr ef þátttaka er mikil.
Mótið er opið fyrir Barnaflokk og uppúr.
Þáttökugjald er 5.000-kr
 
 
 
417423595_750190417145496_3719769269283713222_n.jpg
 

LEIÐIN AÐ GULLINU - FYRIRLESTUR MEÐ BENEDIKT ÓLAFSSON

Benedikt Heimsmeistari Ólafsson mun halda fyrirlestur 14. janúar í Harðarbóli, Félagsheimili Hestamannafélag Hörður í Mosfellsbær. Þar mun hann meðal annars koma inn á þjálfunarferli hests og knapa, markmiðasetningu og leiðina til að halda gleðinni í verkefni dagsins sama hvað gengur á. Þrátt fyrir ungann aldur þá lumar hann Bensi á fullt af gullmolum. Fyrrlesturinn er opinn öllum.
Dagsetning og tíma: 14.janúar kl 13:00
Harðarbol, Mosfellsbær
Verð er 1000kr
Frítt fyrir 21ára og yngri.

Vonum að sjá sem flesta!
 
369637960_293355056678437_6512527504383914807_n_1.jpg

Karlahópur - Inga María

Karlahópur - FULLT

LOKSINS er aftur kominn karlahópur !!!

Áhersla á Töltþjálfun og þjálni.

Það verða 3 saman í 45min kennslu.

Inga María er 55 ára reiðkennari frá Hólum. Búin að vera í hestum frá blautu barnsbeini. Frumtamningar og almenn þjálfun hesta í 35 ár þau 6 ár sem ég starfaði á Feti voru á bilinu 40-50 tryppi tamin á hverju hausti og tók ég fullan þátt í því. Var einnig við kennslu frumtamningar á Hólum 2 haust.

Dagsetningar:
14. 21. 28. februar
6. 13. 20. mars
Kl 20:15-21:00

Kennslan fer fram í Stóra Höllinni.

Verð: 22500kr

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfhordur

inga_44.jpginga_3.jpg

 

 

 

 

Ratleikur - Laugardagur 13. janúar kl. 13 - 15 Æskulýðsnefnd

Ratleikur - Laugardagur 13. janúar kl. 13 - 15 Æskulýðsnefnd
Við ætlum að hittast í reiðhöllinni næstkomandi laugardag kl 13 og kveðja árinu með góðum ratleik sem mun leiða okkur um allt hesthúsahverfið með skemmtilegum ráðgátum.
Þessi viðburður er ætlað krökkum frá 10 - 16 ára aldri.
Það er hægt að taka þátt einn eða tvö saman í teymi. Veglegar vinningar í boði fyrir þau fljótustu💥🏆🏅
!ATH!
Við munum notast við appið Actionbound fyrir ratleikinn, sem þýðir að a.m.k annar í teyminu þarf að vera með síma og netsamband.
Ef veðurspáin er mjög slæm þá verðum við inni í Blíðubakkahúsahöllinni og förum í skemmtilega leiki þar.
Vonumst til að sjá sem flesta!
Þáttaka er ókeypis en þið þurfið að skrá ykkur hjá Sonju með sms 8659651 - endilega látið vita hvort þið eru ein eða 2 saman 🙂
ratleikur.jpg

Almennt reiðnámskeið fullorðna

Almennt reiðnámskeið

Það verða 3 saman í 45min kennslu.

Inga María er 55 ára reiðkennari frá Hólum. Búin að vera í hestum frá blautu barnsbeini. Frumtamningar og almenn þjálfun hesta í 35 ár þau 6 ár sem ég starfaði á Feti voru á bilinu 40-50 tryppi tamin á hverju hausti og tók ég fullan þátt í því. Var einnig við kennslu frumtamningar á Hólum 2 haust.

Dagsetningar:
14. 21. 28. februar
6. 13. 20. mars
Kl 18:30-19:15 (fullt) og 19:15-20:00

Kennslan fer fram í Blíðubakkahöllinni.

Verð: 22500kr

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfhordur

 

inga.jpg

Unghestaþjálfun með Ingu Maríu

FULLT!

 

Unghestar - reiðfærir - gangsetningar - framhaldsþjálfun

Það verða 2 saman í 30min í senn.

Inga María er 55 ára reiðkennari frá Hólum. Búin að vera í hestum frá blautu barnsbeini. Frumtamningar og almenn þjálfun hesta í 35 ár þau 6 ár sem ég starfaði á Feti voru á bilinu 40-50 tryppi tamin á hverju hausti og tók ég fullan þátt í því. Var einnig við kennslu frumtamningar á Hólum 2 haust.

Dagsetningar:
14. 21. 28. februar
6. 13. 20. mars
Kl 17-17:30 og 17:30-18:00 og 18:00-18:30

Kennslan fer fram í Blíðubakkahöllinni.

Verð: 25000kr

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfhordur

400618100_1089215098917633_4808178474985396332_n.jpg