Vinna við hendi!
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Föstudagur, janúar 02 2026 12:53
- Skrifað af Sonja
Vinna við hendi námskeiðið er frábært fyrir þá sem vilja aðstoð með að vinna með hestinn í hendi!
Vinna við hendi meðal annars eykur samspil manns og hests, liðkar og mýkir og skerpir á ábendingum!
Kennsla fer fram aðra hvora viku í Blíðubakkahöllinni
Hefst: 29.janúar
Verð: 24.000kr
18 ára og eldri
Kennari: Ingunn Birna Ingólfsdóttir
Janúar: 29.
Febrúar: 12./ 26.
Mars: 12./ 26.
Apríl: 9.
Skráning inn á abler.io/shop/hfhordur


