Framkvæmdir í hverfinu í dag
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Fimmtudagur, júlí 04 2024 09:47
- Skrifað af Sonja
ATH ATH
Mjög stuttur fyrirvari! Þetta er í dag!
Þann 04.07.2024 frá kl. 13:00 til kl. 16:00
verður unnið við yfirlagnir á Harðarbraut frá Varmárbakka niður fyrir
Blíðubakka (báðar akreinar). Hjáleið er gegnum hesthúsahverfið.
Athugið að þessi áætlun er veðurháð og getur því tekið breytingum.
Beðist er velvirðingar á þeim truflunum sem þessar framkvæmdir geta
valdið. Vegfarendur eru beðnir um að sýna framkvæmdaraðilum
tillitssemi.