Til kerrueiganda á félagsvæði Harðar

Kæru félagsmenn, dagana 17-21.júlí höldum við Íslandsmót barna og unglinga á félagsvæðinu hjá okkur. Búast má við töluverðri kerru umferð á meðan mótinu stendur.

Okkur langar að biðla til þeirra félagsmann sem eiga kerrur á kerrustæðum félagsins að færa þær af svæðinu á meðan mótinu stendur, til auðvelda keppendum aðgengi.

Kveðja

Framkvæmdarnefnd Íslandsmót

aja.jpg