Áseta og líkamsvitund - Æskulýðsnefnd
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Föstudagur, október 13 2023 10:16
- Skrifað af Sonja

Stjórn LH óskar eftir tilnefningum frá aðildarfélögum LH að félaga ársins, ásamt rökstuðningi fyrir valinu.
Til viðmiðunar má hugsa sér að við komandi sé eitt eða allt af eftirfarandi:
· Er virkur í félagsstarfinu og dregur aðra með sér
· Hefur rifið upp félagsstarfið í sínu félagi
· Er brautryðjandi í félagsstarfinu
· Hefur mikil áhrif á heildarhagsmuni síns félags og félagsmanna þess
· Hefur unnið ómetanlegt starf fyrir félagið sitt til lengri tíma.
Tillögur sendist til miðnæsttis 14.okt á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Á fimmtudaginn verða framkvæmdir við framveggin klárað - ekki er lokuð enn verða frekar mikið læti. Vinnan fer í gang upp úr kl 17.
Ath unnið verður að viðhaldi í reiðhöllinni frá kl 10 í dag og fram eftir degi.
Reiðhöllinn er ekki lokuð enn gæti verið læti.
Kæru félagar.
Næstkomandi fimmtudag, 21.september verður farið í vinnu við gólfið í reiðhöllinni. Ætlunin er að byrja klukkan 19, færa hringgerðið aftur út, slétta gólfið og hreinsa og setja svo nýja flís á.
Þetta er átak en margar hendur vinna létt verk, því óskum við eftir aðkomu sem flestra félaga. Fólk komi gjarnan með hrífu með sér.
Reiðhöllin verður eðlilega lokuð fyrir þjálfun þann tíma sem þetta tekur.
Vonumst til að sjá sem flesta!
Stjórnin
Kæru félagar.
Næstkomandi fimmtudag, 21.september verður farið í vinnu við gólfið í reiðhöllinni. Ætlunin er að byrja klukkan 19, færa hringgerðið aftur út, slétta gólfið og hreinsa og setja svo nýja flís á.
Þetta er átak en margar hendur vinna létt verk, því óskum við eftir aðkomu sem flestra félaga. Fólk komi gjarnan með hrífu með sér.
Reiðhöllin verður eðlilega lokuð fyrir þjálfun þann tíma sem þetta tekur.
Vonumst til að sjá sem flesta!
Stjórnin