Tvö mót framundan - núna um helgina

FYRSTA VETRARMÓT HARÐAR

Fyrsta vetrarmót Harðar 2024. Mótið verður haldið þann 20. janúar og keppt verður í hálfgerðri T7 tölt keppni, nema ekki er snúið við. Þannig hægt tölt og síðan frjáls ferð á tölti eftir þul upp á vinstri hönd.
Skráning fer fram á sportfeng.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum
Pollar - teymdir
Pollar - ríða sjálfir
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
3.flokkur
2.flokkur
1.flokkur

 

OPIÐ TÖLUMÓT HARÐAR V1

Opnað hefur verið fyrir skráningu á V1 opið tölumót Harðar skráningu lokar fimmtudaginn 18.janúar kl 24.00. þrír dómarar munu dæma mótið og verður í boði að fá dómarablöð að móti loknu þar sem ritarar munu taka niður comment dómara eftir bestu getu.
Í boði verður upphitunar aðsataða í Blíðubakka höllinni en hún er í aðeins 150 m fjarlægð frá reiðhöll Harðar.
Aðeins er riðin forkeppni og ekki verða veitt verðlaun.
Athygli er vakin á því að dagskrá gæti hafist fyrr ef þátttaka er mikil.
Mótið er opið fyrir Barnaflokk og uppúr.
Þáttökugjald er 5.000-kr
 
 
 
417423595_750190417145496_3719769269283713222_n.jpg