Töltnámskeið

Á töltnámskeiðinu verður lögð áhersla á mýkt, þjálni og rétta líkamsbeitingu hests og knapa.
Notast verður við ýmsar mismunandi reiðleiðir við styrkingu gangtegundarinnar tölts, sem er verður hægt að bæta í verkfærakistu knapans.
Knapi þarf að hafa góða grunnstjórnun á hesti sínum.

Kennt verður á föstudögum og er námskeiðið 6 skipti í heildina.

Kennt verður á eftirfarandi dagsetningum: 19.1. / 26.1. / 16. 2. / 23. 2. / 15. 3. / 22. 3.

18:45-19:30
jafnvel annar hópur 19:30-20:15
Kennt verður í 4 manna hópum í 45 mínútur í senn.

Verð: 17500kr

Kennari námskeiðsins verður Guðrún Margrét Valsteinsdóttir sem er útskrifuð með B.Sc. í Reiðmennsku og reiðkennslu frá Háskólanum á Hólum.

 

Skráning:

https://www.sportabler.com/shop/hfhordur

gmv.jpg