Unghestaþjálfun með Ingu Maríu
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Mánudagur, janúar 08 2024 09:45
- Skrifað af Sonja
FULLT!
Unghestar - reiðfærir - gangsetningar - framhaldsþjálfun
Það verða 2 saman í 30min í senn.
Inga María er 55 ára reiðkennari frá Hólum. Búin að vera í hestum frá blautu barnsbeini. Frumtamningar og almenn þjálfun hesta í 35 ár þau 6 ár sem ég starfaði á Feti voru á bilinu 40-50 tryppi tamin á hverju hausti og tók ég fullan þátt í því. Var einnig við kennslu frumtamningar á Hólum 2 haust.
Dagsetningar:
14. 21. 28. februar
6. 13. 20. mars
Kl 17-17:30 og 17:30-18:00 og 18:00-18:30
Kennslan fer fram í Blíðubakkahöllinni.
Verð: 25000kr
Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfhordur