LEIÐIN AÐ GULLINU - FYRIRLESTUR MEÐ BENEDIKT ÓLAFSSON

Benedikt Heimsmeistari Ólafsson mun halda fyrirlestur 14. janúar í Harðarbóli, Félagsheimili Hestamannafélag Hörður í Mosfellsbær. Þar mun hann meðal annars koma inn á þjálfunarferli hests og knapa, markmiðasetningu og leiðina til að halda gleðinni í verkefni dagsins sama hvað gengur á. Þrátt fyrir ungann aldur þá lumar hann Bensi á fullt af gullmolum. Fyrrlesturinn er opinn öllum.
Dagsetning og tíma: 14.janúar kl 13:00
Harðarbol, Mosfellsbær
Verð er 1000kr
Frítt fyrir 21ára og yngri.

Vonum að sjá sem flesta!
 
369637960_293355056678437_6512527504383914807_n_1.jpg