Fimi og flæði - nýtt námskeið
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Fimmtudagur, janúar 04 2024 11:47
- Skrifað af Sonja
Villt þú ná betra samspili með hestinum þínum og bæta líkamsbeytingu þína og hestsins?
Hestamannafélagið Hörður mun bjóða upp á fiminámskeið í vetur þar sem lagt verður áherslu á að bæta líkamsbeitingu knapa og hests í gegnum fimiæfingar.
Hvort sem verið er að stefna á keppni eða að byggja upp þjálan og góðan reiðhest þá er þetta námskeið fyrir alla sem hafa áhuga á að þróa sig og hestinn sinn áfram.
Námskeiðið er kennt sirka einu sinni í mánuði á fimmtudögum í 4 skipti - í formi hópatíma.
Dagsetningar:
11. janúar
01. febrúar
07.mars
21.mars
Tíma: 19:00-20:00
Verð: 13 000kr
4 pláss
Kennari: Thelma Rut Davíðsdóttir
Kennslustað: Blíðubakkahöllinn
Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfhordur