- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Þriðjudagur, mars 07 2023 12:59
-
Skrifað af Sonja
Ingimar Sveinsson Harðarfélagi varð 95 ára þann 27.febrúar síðastliðinn.
Af því tilefni færði hestamannafélagið Hörður honum smá glaðining, þakklætisvott fyrir hans ómetanlega framlag til hestamennsku á Íslandi.
Myndina málaði Sigríður Ævarsdóttir og hafði til hliðsjónar hugmynd Ingimars um frelsi hestsins,
hann var upphafsmaður að tamningaaðferð sem hann kallaði af frjálsum vilja
Jón Geir Sigurbjörnsson varaformaður Harðar og Hákon Hákonarson Harðarfélagi afhentu Ingimar myndina fyrir hönd félagsins.
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Mánudagur, mars 06 2023 10:19
-
Skrifað af Sonja
Kynbótanefnd auglýsir fyrirlestur og sýnikennslu með Þorvaldi Kristjánssyni kynbótadómara.
Laugardag 11 mars.
Byrjar kl 10 í Harðarbóli með fyrirlestri.
Hádegismatur kl 12-13 (boðið uppá súpu, brauð og kaffi). Sýnikennsla í reiðhöll kl 13 - ca 15 þar sem farið verður yfir nokkur hross og þau mæld og metin út frá þeim eiginleikum sem metnir eru við sköpulagsdóma kynbótahrossa.
Gjaldinu stillt í hóf (námskeið og hádegismatur): 3.000 fyrir skuldlausa félagsmenn Harðar og 5.000 fyrir aðra (hægt að gerast félagi á staðnum).
Gott að félagsmenn skrái sig í This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. svo við vitum ca fjölda.
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Föstudagur, febrúar 24 2023 09:27
-
Skrifað af Sonja
Almennt reiðnámskeið minna vanir / meira vanir, 6 skipti
Almennt reiðnámskeið fyrir krakka - minna vanir
Námskeið fyrir minna vana krakka sem vilja öðlast meiri færni í grunnreiðmennsku og byggja sjálfstraust og öryggi á baki
Almennt reiðnámskeið fyrir krakka - meira vanir
Námskeið fyrir meira reyndari krakka sem vilja öðlast góðan grunn í reiðmennsku með áherslu á jafnvægi og stjórnun
ATH: KRAKKAR MÆTTA MEÐ EIGIN HEST OG BÚNAÐ.
Ef það er lítið skráning verður bara 1 hópur. Eða 2 hópar og styttur tími.
Kennari: Thelma Rut Davíðsdóttir
Kennt einu sinni í viku á þriðjudögum, kl 17-18(minna vanir) og 18-19(meira vanir), 6 skipti.
Dagsetningar 2023
28. febrúar
07. mars
14. mars
21. mars
28.mars
11. apríl
Verð: 13000kr
Skráning:
https://www.sportabler.com/shop/hfhordur
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Föstudagur, febrúar 24 2023 09:25
-
Skrifað af Sonja
Skemmtilegt námskeið fyrir hressa polla með áherslu á jafnvægi, undirstöðuatriði í reiðmennsku og fjölbreytar þrautir.
Ætlað fyrir 7 ára og yngri.
ATH: KRAKKAR MÆTTA MEÐ EIGIN HEST OG BÚNAÐ.
Knari: Thelma Rut Davíðsdóttir
Dagsetningar Þriðjudagar
BYRJAR 28.2.
Staðsetningu: Stóra Reiðhöllin!
kl 1600-1630 teymdir
kl 1630-1700 ekki teymdir
Kennt einu sinni í viku í hálftíma í 6 skipti (ekki kennt 4.4.)
Skráning:
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Fimmtudagur, febrúar 23 2023 16:36
-
Skrifað af Sonja
Þjálfun reiðhestsins - Fullorðinsnámskeið
Frábært námskeið fyrir fólk sem vill læra að byggja upp endingargóðan og skemmtilegan reiðhest með áherslu á líkamsbeitingu hests og knapa
Kennt verður í 6 skipti á þriðjudögum kl 19:00
28. febrúar
07. mars
14. mars
21. mars
28. mars
11. apríl
Kennari: Thelma Rut Davíðsdóttir, reiðkennari frá Hólum
Verð: 20000 kr
Skráning opnar í kvöld, fimmtudag, kl 21:00
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Mánudagur, febrúar 06 2023 12:44
-
Skrifað af Sonja
Nú skemmtum við okkur saman á árshátið Harðar 2023!
Veislustjóri er okkar eini sanni Guðni Halldórsson, geggjað stuðball er í höndum hljómsveitarinnar Bland og maturinn kemur frá Grillvagninum. Húsið opnar klukkan 18.30 með fordrykk, borðhald hefst 19.30. Á matseðlinum er lambakjöt og kalkúnn með meðlæti, vegan valkostur í boði en panta þarf það sérstaklega með miðapöntun. Kaffi og sætmeti á eftir. Barinn opinn!
Miðaverð 10.900, hægt að kaupa miða eftir 23.00 á 2000, þarf líka að panta þá.
Miðapantanir á netfanginu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
!!! 18ára aldurstakmark !!!
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Laugardagur, febrúar 18 2023 14:28
-
Skrifað af Sonja
Miðaverð 1500kr - frítt fyrir 21ára og yngri
Hlökkum til að sjá sem flesta í Reiðhöllinni í Herði í Mosfellsbær
Súsanna Sand er reiðkennari frá Hólum og hefur endurmenntað sig undanfarin ár í spænskri reiðmennsku í Andalúsíu. Þar er lögð áhersla á líkamsbeitingu knapa og hests með áherslu á burð léttleika og þjálni, sem nýtist afar vel inn i okkar reiðmennsku.
Súsanna er einnig íþrótta og gæðingakeppnisdómari.
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Mánudagur, febrúar 06 2023 12:14
-
Skrifað af Sonja
Vegna óviðráðanlegar aðstæður var Keppnisnámskeið fellt niður í dag.
Nýtt dagsetning 27.2.
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Mánudagur, febrúar 06 2023 16:33
-
Skrifað af Sonja
Fredrica Fagerlund tamningakona, þjálfari og reiðkennari, hefur tekið þátt í Gæðingalist efstu deilda sl. ár með eftirtektarverðum árangri. Hún þykir einstaklega fær og fágaður knapi sem mætir með hross sín sérlega vel undirbúin og vel þjálfuð. Í sýnikennslunni ætlar hún að veita okkur innsýn í sína þjálfun og hvernig hún undirbýr bæði minna og meira vana hesta fyrir Gæðingalist.
15.febrúar miðvikudag Kl 19:00 í Reiðhöllinni Harðar í Mosó
Verð 1000kr
frítt fyrir 21árs og yngri
Allir velkomnir!
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Fimmtudagur, janúar 26 2023 13:16
-
Skrifað af Sonja
Það er ekki nóg að hesturinn sé í formi, knapinn þarf að vera það líka.
Framlag Mosfellsbæjar til afreksþjálfunar er 10 árskort í íþróttamiðstöðina að Varmá.
Ætlað fyrir keppnisfólk á öllum aldri, enn hvetjum alla áhugasama að sækja um kort.
Þau
sem vilja nýta sér þetta sendið póst á
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til sunnudaginn 29.1.23