Félagsaðild og þátttaka í mótum
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Mánudagur, mars 11 2024 12:03
- Skrifað af Sonja
Á heimasíðu LH er góð samantekt fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum í sumar.
https://www.lhhestar.is/is/frettir/felagsadild-og-thatttaka-i-motum?fbclid=IwAR1QtRr-MlcNy3SK9qzchoKirTOn5tYTmYHXIzO9F13UOasm_RbD_hO0-DQ
Vakin er athygli á því að einungis þeir sem eru skráðir í Hörð við starfsskýrsluskil þann 15. apríl hafa rétt til að keppa fyrir hönd félagsins á Landsmóti.
Keppandi getur aðeins tekið þátt í mótum í nafni eins félags á einu keppnistímabili. Þ.e.a.s. keppandi getur bara keppt fyrir eitt félag á árinu.