Félagsgjöld inni heimabanka frá greiðslumiðlun

Um þessar mundir eru félagsgjöld sem ekki voru greidd í gegnum Sportabler að birtast í heimabanka sem greiðsluseðill frá Greiðslumiðlun. Félagsgjaldið er 15.000 eða 7500, fer eftir aldri. Því miður gengur illa að fá þetta merkt sem félagsgjald í þessum færslum, við erum að leita leiða til að laga það.