Kynbótanefnd óskar eftir tilnefningum á kynbótahrossum

Kynbótanefnd óskar eftir tilnefningum á kynbótahrossum félagsmanna fyrir árið 2023.
Tilnefnd hross skulu vera fædd félagsmanni og hafa verið sýnd til fullnaðardóms á árinu 2023, tilnefningar skulu sendast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., þar sem nafn og kennitala félagsmanns og nafn og IS-númer hross koma fram. Tilnefningar þurfa að hafa borist fyrir 5 Mars.
ny.jpg