Skyndihjálparnámskeið

Taktu daginn frá!

Skyndihjálparnámskeið verður haldið þann 25 febrúar í Harðarbóli. Guðmundur Ingi viðurkenndur skyndihjálpskennari mun halda námskeiðið og verður það skipt niður í tvo hópa, börn og fullorðnir. Kjörið tækifæri fyrir hestamenn til að öðlast fleiri tól í verkfæra kassan og hljóta skírteini í lok námskeiðsins.

 

Hámarksfjöldi á námskeiðið er 25 manns í hvor hópnum. Ekki láta þetta tækifæri framhjá þér fara! 

KRAKKA... - 25. febrúar // klukkan 11:00-13:00
FULLORÐINS... - 25. febrúar // klukkan 13:30-16:00