Ratleikur - Laugardagur 13. janúar kl. 13 - 15 Æskulýðsnefnd

Ratleikur - Laugardagur 13. janúar kl. 13 - 15 Æskulýðsnefnd
Við ætlum að hittast í reiðhöllinni næstkomandi laugardag kl 13 og kveðja árinu með góðum ratleik sem mun leiða okkur um allt hesthúsahverfið með skemmtilegum ráðgátum.
Þessi viðburður er ætlað krökkum frá 10 - 16 ára aldri.
Það er hægt að taka þátt einn eða tvö saman í teymi. Veglegar vinningar í boði fyrir þau fljótustu💥🏆🏅
!ATH!
Við munum notast við appið Actionbound fyrir ratleikinn, sem þýðir að a.m.k annar í teyminu þarf að vera með síma og netsamband.
Ef veðurspáin er mjög slæm þá verðum við inni í Blíðubakkahúsahöllinni og förum í skemmtilega leiki þar.
Vonumst til að sjá sem flesta!
Þáttaka er ókeypis en þið þurfið að skrá ykkur hjá Sonju með sms 8659651 - endilega látið vita hvort þið eru ein eða 2 saman 🙂
ratleikur.jpg