SORPA - Skilaboð til hestamanna á höfuðborgarsvæðinu.
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Þriðjudagur, janúar 02 2024 10:48
- Skrifað af Sonja
SORPA vill vekja athygli á því að hægt er að skila heyrúlluplasti
í móttöku- og flokkunarstöðina í Gufunesi, gjaldfrjálst.
Hins vegar ef heyrúlluplasti er skilað á endurvinnslustöð er það
gjaldskylt, þar sem það fellur ekki undir almennan heimilisúrgang.
Greiða skal skv. gjaldskrá fyrir farminn, sem eru þá 9.600 kr. fyrir
rúmmeterinn.
Heyrúlluplast skal fara í gám fyrir filmuplast, alls ekki í
pressuna.
Með bestu kveðju,
Karen H. Kristjánsdóttir
Verkefnastjóri endurvinnslustöðva