Náttúrureið

Hin árlega náttúrureið verður nk laugardag.  Lagt af stað úr Naflanum kl 13.30.  Stefnt á 2ja til 3ja tíma reið, allt eftir veðurfari og stemmingu.  Súpa og brauð í reiðhöllinni að reiðtúr loknum. 

Mætum öll og gerum okkur glaðan dag.  Smá rigning bítur ekki á Harðarmenn og konur.  Sól í hjarta – sól í sinni😊

Ferðanefndin

Kirkjureið

Okkar árlega kirkjureið að Mosfelli verður nk sunnudag. Lagt af stað úr Naflanum kl 13.  Okkar ástkæri félagi Hófí flytur prédikun dagsins.  Kaffi, kakó og meðlæti að messu lokinni.  Mætum öll, fyllum kirkjuna og fáum okkar syndaaflausn😊

Ferðanefndin

FYRRI OG SEINNI ÚRTAKA HARÐAR!

Hestamannafélagið Hörður mun halda tvær úrtökur fyrir Landsmót Hestamanna eins og venjan hefur verið undanfarin ár. Skráning á báðar úrtökurnar verður frá 24. - 28.maí en ekki verður tekið við skráningum eftir það. Skráning á báðar úrtökurnar fer fram inn á sportfeng og verður boðið upp á alla hefðbundna flokka. Fleiri upplýsingar, dagskrá og ráslistar verða birtir inn á viðburðunum á facebook.

Fyrri úrtakan verður haldin um kvöldið miðvikudaginn 30. maí og hér er linkurinn inn á viðburðinn:
https://www.facebook.com/events/375711506257983/?active_tab=about

Seinni úrtakan verður haldin 1. - 3. júní og frekari upplýsingar er hægt að finna hér:
https://www.facebook.com/events/329067867623065/

ATH! Mótið er lokað og aðeins skuldlausir Harðarfélagar hafa keppnisrétt á mótunum.

Hlökkum til að sjá ykkur!

33477506_1107619959380708_538595985614438400_n.png

MIKILVÆGT OG GOTT TÆKIFÆRI FYRIR ALLA UNGA KNAPA Í HERÐI SEM STEFNA Á LANDSMÓT

Æskulýðsnefnd – Fyrirlestur og Æfingamót!
24.5. fimmtudagur kl 18:00. Fyrirlestur um gæðingakeppni yngri flokka (reglur og fyrirkomulag) í Harðarbóli með Sigga Ævars dómara. Hvetjum alla sem stefna á keppni á gæðingamóti/úrtöku að mæta. Frítt inn.
28.5 mánudagur kl. 18:00. Æfingamót fyrir yngri flokka á gæðingavelli. Stefnum á að byrja kl 18 (fer eftir skráningu). Byrjum á ungmennaflokki, svo barnaflokkur og endum á unglingaflokki.
Siggi Ævars dæmir og gefur umsögn.
Knapar hita upp í reiðhöll og verða svo kallaðir einn í einu inná völl. Ráslisti birtur um hádegi á mótsdag. Hvetjum sem flesta í yngri flokkum til að mæta. Engin skráningagjöld. Skráning fer fram á viðburðinum á facebook (skrá nafn knapa, nafn hests og flokk).
Fyrirlestur:
Æfingamót:

Áburður til afhendingar í dag

Áburður verður afhentur í andyri reiðhallarinnar í dag 22. maí, frá kl.: 18:00.
Allir þeir sem áður hafa haft hólf fá hólf með örfáum undantekningum. Samband verður haft við þá sem hlut eiga að máli.
Á það skal minnt að aðeins skuldlausir félagar hafa rétt til úthlutunar beitarhólfa og því rétt fyrir þá sem ekki hafa gert hreint fyrir sínum dyrum hvað varðar skuld við félagið að gera það áður en áburður er sóttur.
 
Beitarnefnd

Knapamerki 1 og 2 - STÖÐUPRÓF

Knapamerki 1 og 2 - STÖÐUPRÓF
 
Vegna eftirspurn ætlum við að bjóða upp á Stöðupróf í Knapamerki 1 og 2 Stöðupróf
Lágmarksþáttakendur: 3
Max 4, nema það eru mikið eftirspurn þá verður bókað annar hópur.
 
Verð
Fullorðnir 19500
Börn 16000
 
Innifalið:
3 verklega kennslu timar
1 próftíma og dómari og skirteini
2 bóklega próftímar.
 
Dagsetningar
15. / 16. / 22.
Próf 23.5,
Kl:17-18
 
Kennari: Sonja Noack
 
Skráningafrest Sunnudagur 13.Mai
Skráning: skraning.sportfengur.com
 
Farið er yfir aðalpúnktana í Kn 1 og 2 próf og er þessi námskeið ekki hugsað fyrir byrjendur, heldur Knapar sem eru örugg á baki, kunna grunninn í mismunandi ásetum og geta fylgd hestinum vel. Knapar sem vilja stytta sér leið í Knapamerki 3, því þau eru orðin vanir.
 
Hestar: Það þarf að koma með hest sem getur hringteymast og teymast. Hesturinn þarf að vera spennulaus og með taktfast brokk.
 
Fleiri Spurningar? Sonja Sími: 8659651

Lausaganga hunda

Mosfellsbær vill benda á að lausaganga hunda er óheimil á hesthúsasvæði Mosfellsbæjar eins og á öðrum svæðum í þéttbýli í bænum, sbr. hundasamþykkt Mosfellsbæjar.  Lausaganga hunda á almannafæri getur haft í för með sér slysahættu, auk þess sem óþrifnaður skapast ef hundaskítur er ekki hirtur upp. Hesthúsasvæðið er auk þess staðsett nálægt skólasvæði þar sem börn eru að leik og í nágrenni við vinsæl útivistarsvæði.  Eins getur lausaganga hunda haft neikvæð áhrif á fuglalíf á svæðinu, sérstaklega á varptíma.

Mosellsbær fer því fram á að hundar á hesthúsasvæði Mosfellsbæjar séu ekki hafðir lausir og bendir á að hundaeftirlitsmanni er heimilt að handsama hunda sem ganga lausir á almannafæri og færa í hundageymslu með tilheyrandi kostnaði og á ábyrgð hundaeigenda.

Tómas G. Gíslason

Umhverfisstjóri Umhverfissvið Mosfellsbæjar

Vanskil

Ágætu félagsmenn.  Þið sem eigið ógreidd félags- og lyklagjöld geta átt á hættu að reiðhallarlykill lokist, skráningar á Gæðingamótið fari ekki í gegn og að umsókn um beitarhólf verði óvirk.  Minni einnig á að aðeins skuldlausir félagar fá afslátt af salarleigu Harðbóls.

Stjórnin

Niðurstöður Íþróttamót Harðar 2018

Helgina 4.- 6.maí var Íþróttamót Harðar haldið í Mosfellsbæ. Góð þátttaka var á mótið þrátt fyrir mislitt veður og stóðu knapar sig eins og hetjur og riðu ýmist í braut í hagléli, rigningu, hríð eða sólskini. Forkeppni í barnaflokki fjórgangi V2 og V5 var haldin inni á laugardagsmorguninn vegna mikils snjó á vellinum en mættu krakkarnir daginn eftir í úrslit úti á velli og stóðu sig með prýði.

Viljum nota tækifærið til að þakka keppendum, riturum, dómurum, þulum, fótaskoðurum og öðrum aðilum sem komu að mótinu fyrir frábær störf, svona mót er ekki hægt að halda nema með góðri aðstoð.

Sportfengur stríddi okkur auðvitað aðeins um helgina enda tiltölulega nýtt kerfi og er beðist velvirðingar á því.

En hérna eru úrslit helgarinnar, til hamingju allir!

A úrslit – 1.flokkur fimmgangur F2

1.Hanna Rún Ingibergsdóttir / Dropi – 6.50
2.Súsanna Sand Ólafsdóttir / Hyllir – 6.43
3.Daníel Gunnarsson / Magni – 6.33
4.Sigurður Sigurðarson / Karri – 6.14

B Úrslit – 1.flokkur fimmgangur F2

1.Daníel Gunnarsson / Magni – 6.17
2.Hjörvar Ágústsson / Ás – 6.07
3.Henna Johanna Síern / Gormur – 4.95
4.Játvarður Jökull Ingvarsson / Sóldögg – 4.24

A úrslit – 2.flokkur fimmgangur F2

1.Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Eskill – 6.10
2.Guðlaugur Pálsson / Ópal – 5.57
3.Kristín Ingólfsdóttir / Druna – 5.29
4.Hulda Katrin Eiríksdóttir / Júpíter – 4.79

A úrslit – ungmennaflokkur fimmgangur F2

1.Ida Auora Eklund / Kötlukráka – 5.90
2.Hrafndís Katla Elíasdóttir / Klemma – 5.45
3.Erna Jökulsdóttir / Sylgja – 4.50
4.Rakel Anna Óskarsdóttir / Grímur – 4.10
5.Herdís Lilja Björnsdóttir / Glaumur – 3.95

A úrslit – unglingaflokkur fimmangur F2

1.Sigrún Högna Tómasdóttir / Sirkus – 6.19
2.Rakel Ösp Gylfadóttir / Greipur – 5.76
3.Sigurður Baldur / Sölvi – 5.74
4.Benedikt Ólafsson / Leira-Björk – 5.62
5.Melkorka Gunnarsdóttir / Reginn – 4.95

A úrslit – 1.flokkur tölt T3

1.Sigurður Sigurðsson / Ferill – 7.11
2.Lára Jóhannsdóttir / Gormur – 7.11
3.Elías Þórhallsson / Framtíð – 6.33
4.Hrafnhildur Jónsdóttir / Hrafnkatla – 6.22
5.Daníel Gunnarsson / Fjöður – 6.22

A úrslit – 2.flokkur tölt T3

1.Vera Vaan Praag / Syneta – 6.50
2.Sigurður Gunnar Markússon / Alsæll – 6.22
3.Kristjan Breiðfjörð Magnússon / Lára – 6.17
4.Svandís Beta Kjartansdóttir / Taktur – 5.89
5.Kristín Ingólfsdóttir / Tónn – 5.72

A úrslit – ungmennaflokkur tölt T3

1.Thelma Dögg Tómasdóttir / Taktur – 6.78
2.Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Koltinna – 6.00
3.Alexander Freyr Þórisson / Lyfting – 5.83
4.Magnús Þór Guðmundsson / Kvistur – 5.61
5.Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur – 5.50

A úrslit – unglingaflokkur tölt T3

1.Melkorka Gunnarsdóttir / Rún – 6.94
2.Benedikt Ólafsson / Biskup – 6.72
3.Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís – 6.56
4.Bergey Gunnarsdóttir / Flikka – 6.22
5.Kári Kristinsson / Hrólfur – 5.67

A úrslit – 1.flokkur fjórgangur V2

1.Saga Steinþórsdóttir / Mói – 7.07
2.Hrafnhildur Jónsdóttir / Kraftur – 6.47
3.Hjörvar Ágústsson / Bylur – 6.33
4.Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Menja – 6.30
5.Brynja Viðarsdóttir / Barónessa – 6.13
6.Hrafnhildur H Guðmundsdóttir / Þytur – 6.03

B úrslit – 1.flokkur Fjórgangur V2

1.Brynja Viðarsdóttir – 6.4
2.Birgitta Bjarnadóttir – 6.34
3.Hrefna María Ómarsdóttir – 6.22
4.Ólöf Rún Guðmundsdóttir – 5.84
5.Súsanna Sand Ólafsdóttir – 5.7
6.Guðmunda Ellen Sigurðardóttir – 5.54

A úrslit – 2.flokkur fjórgangur V2

1.Kristín Ingólfsdóttir / Garpur – 6.23
2.Guðrún Pálína Jónsdóttir / Stígandi – 6.13
3.Ingvar Ingvarsson / Trausti – 6.00
4.Halldóra Anna Ómarsdóttir / Ýmir – 5.93
5.Vera Van Praag Sigaar / Draumey – 5.73

A úrslit – Ungmennaflokkur fjórgangur V2

1.Thelma Dögg Tómasdóttir / Marta – 6.83
2.Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Koltinna – 6.70
3.Herdís Lilja Björnsdóttir / Sólargeisli – 6.60
4.Bríet Guðmundsdóttir / Kolfinnur – 6.30
5.Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur – 6.03

Skeið 150m P3

1.Hanna rún / Birta – 15.06
2.Sigurður Sigurðarson / Drift – 15.48
3.Ásgeir Símonarson / Bína – 16.00
4.Jóhann Valdimarsson / Askur – 16.41

A-úrslit – Unglingaflokkur fjórgangur v2

1.Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga 6,53
2.-3. Signý Sól Snorradóttir Steinunn frá Melabergi 6,40
2.-3. Melkorka Gunnarsdóttir Rún frá Naustanesi 6,40
4. Sigurður Baldur Ríkharðsson Heimur frá Votmúla 1 6,20
5. Þorleifur Einar Leifsson Faxi frá Hólkoti 5,97
6. Agnes Sjöfn Reynisdóttir Ás frá Tjarnarlandi 5,87

B Úrslit – Unglingaflokkur Fjórgangur V2

1.Agnes Sjöfn Reynisdóttir / Ás – 5.90
2.Helga Stefánsdóttir / Kolbeinn – 5.83
3.Kristrún Ragnhildur Bender / Dásemd – 5.70
4.Viktoría Von Ragnarsson / Akkur – 5.60
5.Sara Bjarnadóttir / Dýri – 5.03

A-úrslit – Gæðingaskeið pp2 1.flokkur
1.Sigurður / Karri – 7.71
2.Ingibergur / Flótti – 6.92
3.Hrafnhildur / Kormákur – 6.21
4.Páll Bragi / Hrannar – 5.96
5.Guðmunda / Hafliði – 4.00

A-úrslit – Gæðingaskeið pp2 2.flokkur
1.Kristinn / Silfurperla – 2.63
2.Hulda / Ýmir – 2.54

A-úrslit – Gæðingaskeið pp2 Ungmennaflokkur
1.Magnús og Brik – 3.21
2.Erna og Sylgja – 0.96

A-úrslit – Fjórgangur v2 Barnaflokkur
1. Glódís Líf Gunnarsdóttir Fífill frá Feti 6,50
2. Selma Leifsdóttir Glaður frá Mykjunesi 2 6,03

3. Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Depla frá Laxdalshofi 5,43
4. Eydís Ósk Sævarsdóttir Selja frá Vorsabæ 5,33

A-úrslit – Fjórgangur v5 Barnaflokkur
1. Oddur Carl Arason Hrafnagaldur frá Hvítárholti 5,46
2. Egill Ari Rúnarsson Fjóla frá Árbæ 4,79
3. Natalía Rán Leonsdóttir Demantur frá Tjarnarkoti 4,08
4. Þorbjörg Gígja Ásgeirsdóttir Stilling frá Bjarnastaðahlíð 3,63
5. Stefán Atli Stefánsson Völsungur frá Skarði 3,50

A-Úrslit Tölt T2 1. flokkur
1. Reynir Örn Pálmason Laxnes frá Lambanesi 7,63
2. Páll Bragi Hólmarsson Ópera frá Austurkoti 7,29
3. Brynja Viðarsdóttir Sólfaxi frá Sámsstöðum 6,97

4. Sigurður Sigurðarson Magni frá Þjóðólfshaga 1 6,46
5. Hrafnhildur Jónsdóttir Hrímnir frá Syðri-Brennihóli 6,13

A-Úrslit Tölt T2 2. flokkur
1. Hulda Kolbeinsdóttir Nemi 6,92
2. Hulda Katrín Eiríksdóttir Krákur 6,21

A-Úrslit Tölt T2 Unglingaflokkur
1.Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur 5,83
2. Melkorka Gunnarsdóttir Ymur 5,79
3. Hrund Ásbjörnsdóttir Garpur 5,67
4. Kristrún Ragnhildur Bender Dásemd 5,58
5. Jón Ársæll Bergmann Árvakur 4,50

100m Skeið
1. Sæti Hanna Rún – Birta frá Suður-Nýjabæ
2. Sæti Sonja – Tvistur frá Skarði
3. Sæti Hrefna María – Hljómar frá Álfhólum
4. Sæti Hulda Björk – Hildur frá Keldulandi

A Úrslit – Barnaflokkur tölt T3

1.Selma Leifsdóttir / Glaður – 5.94
2.Jón Ársæll Bergmann / Glói – 5.72
3.Helena Rán Gunnarsdóttir / Valsi – 5.17

A Úrslit – Barnaflokkur tölt T7

1.Eydís Ósk Sævarsdóttir / Selja – 6.00
2.Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir / Depla – 5.42
3.Oddur Carl Arason / Hrafnagaldur – 5.17
4.Natalía Rán Leonsdóttir / Framtíðarspá – 4.50
5.Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson / Gjafar – 3.83

Kær kveðja,

Mótanefnd Harðar31952711_1781972148507930_7690828440357830656_n.jpg