Kerrustæði

Kæru félagar
 
Nú er hægt að panta sér kerrustæði á nýja kerruplaninu. Endilega hafið samband við Rúnar í síma 8647753 eða Gunna Vals í síma 8930094.
Þegar búið er að panta fá eigendur úthlutað kerrustæði.
 
Athugið að allir hestakerrueigendur eru vinsamlegast beðnir um að færa hestakerrurnar sínar úr hverfinu og af gamla stæðinu í neðra hverfinu á nýja kerrustæðið.