Árekstur í tímanum í reiðhöllinni á föstudag 30.11.

Kæru félagar,

 

Vegna veðurs þurfti að fella niður tímann hjá Fræðslunefnd Fatlaðra í dag. 
Tíminn verður í stað þess á morgun, Föstudag Kl 14:45-15:45.

Á sama tíma er Reiðmaðurinn svo höllinn verður mikið upptekinn þá.

Það má samt nota reiðhöllina en taka tillit til fatlaða starfsins.

Sami árekstur gæti gerst á laugardag 10:30-11:30 en þetta á líka bara við ef það er slæmt veður.

Biðjumst velvirðingar á þessu og biðjum fólk um að tala sig saman:) 

Takk og kveðjur

Sonja