Drög að stundaskrá eftir áramót - Námskeið í Reiðhöllinni

Drög að stundaskrá eftir áramót

Kæra félagar, mig langar að setja inn smá drög af stundaskrá fyrir Janúar / Febrúar enn þetta er ekki búin að festa þetta alveg enn margar búin að spyrja mig hvenær væri hvaða námskeið áætlað.
Þetta er áætlun eins og staðan er í dag:

Mánudagar:
Keppnisnámskeið og Einkatimar með Hinrik Þór Sigurðsson

Þriðjudagar:
Knapamerki 1-5 og Einkatimar seinna um kvöldið

Miðvikudaga: 
16-18 Ásetunámskeið
18-19Gangsetningarnámskeið /Áframhaldandi Þjálfun ungra hesta
19-20Hindrunarstökk
20-21Töltnámskeið
Einnig verða reglulega Mót á Miðvikudögum, þá er minna um námskeið

Fimmtudagar:
Almenn Reiðnámskeið fyrir Börn
Knapamerki (4 og 5)
Einkatimar

Föstudagar:
Aðallega Einkatimar
Líklegast Pollar
ca. 1x í mánuð er höllinn upptekinn vegna Reiðmanninum

Þetta er bara til að félagar fáið smá innsýn og endilega hafið samband við mig, eru spurningar varðandi því í This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Besta kveðjur
Sonja