Ný Gjaldskrá og Pöntun á Reiðhallarlyklum

Það er kominn ný dagskrá inn á heimasíða okkar.

https://www.hordur.is/index.php/felagid/gjaldskra

Ég vill biðja alla sem vita nú þegar að þau vilja fá nýjan lykill fyrir vetur (hafa lykillinn sinn opinn í vetur) að hafa samband við mig. Ég opna lykillinn þá til lok 2019. 
Viljum að komast fram hjá því að fólk gleymir að panta lykill og stendur svo fyrir framan lokaða dýrnar eitt kaltan veðurkvöld :) Endilega sendi mér stutt mail með nafn, kt og hvernig lykill óskað er eftir á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Á lykillinn er númer, hún má gjarnan fylgja með til að auðvelda þetta.

Líka er gott er að minna á að það þarf alltaf bóka reiðhöllinna þegar farið er í Reiðkennslu.

Takk fyrir og eigið góða helgi 

 

Kveðjur

Sonja